Nýburagjafir afhentar í Dalvíkurbyggð
Í lok árs er hefð fyrir því í Dalvíkurbyggð að sveitarfélagið gefi öllum börnum fæddum það árið nýburagjafir. Síðustu daga ársins ferðast því sveitarstjórinn um allt sveitarfélagið og færir nýjustu íbúum þess gjöf og býður þá þannig velkomna.
Þessi hefð hefur verið við lýði í mörg ár og því verið e…
20. desember 2016