Til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur

Til viðskiptavina Hitaveitu Dalvíkur

Eins og áður hefur verið greint frá misfórst prentun á hitaveitureikningum hjá prentsmiðjunni Odda. Reikningarnir hafa því borist viðskiptavinum seint og illa.  Að auki varð þjónustuaðilanum það á að prenta út og senda síðasta gjalddaga með þeim nýjasta þrátt fyrir þeir reikningar séu greiddir. 

Enn og aftur eru viðskiptavinir beðnir innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.