Veruleg skerðing á áætluðum tekjum Dalvíkurbyggðar úr jöfnunarsjóði
Þann 24. apríl sl. tilkynnti Ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að sjóðurinn myndi verða fyrir skerðingu á tekjum frá ríki og í framhaldi af því lækka áætlaðar mánaðarlegar greiðslur til sveitarfélaga vegna útgjaldajöfnunarframlaga og framlaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti um 12,5%…
23. júlí 2020