Göngur og réttir á tímum Covid-19
Í ljósi þess að göngur og réttir eru á næsta leiti í sveitarfélaginu vilja stjórnendur ítreka eftirfarandi tilmæli sóttvarnayfirvalda:
- Áhersla er lögð á að hver og einn beri ábyrgð á eigin athöfnum og að: „Við erum öll almannavarnir“.- Sveitarstjórn telst vera stjórn fjallskilaumdæmis og ber ábyr…
09. september 2020