Aðgerðir fyrir fyrirtæki vegna Covid-19
Á 323. fundi sínum þann 31. mars 2020 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að fyrirtæki í skilum, sem hafa orðið/verða fyrir umtalsverðu tekjutapi vegna COVID-19, geti sótt um gjaldfrest fasteignagjalda og hitaveitugjalda út júní 2020. Fyrirkomulag greiðslu frestaðra gjalda sé unnið í samvinnu…
16. apríl 2020