Ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE - Fjarfundur
Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar boðar til ör-ráðstefnu fyrir fyrirtæki og áhugasama um fyrirtækjarekstur í Dalvíkurbyggð. Ör-ráðstefnan er haldin í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE). Fyrirhuguð ráðstefna verður haldin í fjarfundi gegnum Zoom þann 25. nóvember…
20. nóvember 2020