Sundlaugin opnar mánudaginn 18. maí
Miðað við almennan fjölda gesta í sundlaugina á Dalvík er ekki líklegt að það þurfi að takmarka fjölda í sund. Ef fjöldi verður mikill þarf að takmarka fjölda hverju sinni og verða þá gestir beðnir um að vera ekki lengur en tvær klukkustundir í senn.
Höfðað verður til skynsemi gesta og verða þeir b…
15. maí 2020