Forsetakosningar 27. júní 2020
Kjörfundur vegna kjörs forseta Íslands verður í Dalvíkurskóla laugardaginn 27. júní 2020, gengið er inn að vestan.
Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00.Kjósendur eru beðnir um að hafa tiltæk skilríki til að gera grein fyrir sér.
Kjörstjórn Dalvíkurbyggðar
Helga Kristín Árnadóttir, Ingibj…
18. júní 2020