Um stöðuna á covid og samtakamátt gegn samfélagssmiti.
Sveitarstjóri hefur undanfarnar vikur setið reglulega upplýsingafundi almannavarnanefndar með lögreglu, heilsugæslu, slökkviliðum o.fl. vegna Covid. Nú er staðan sú að 90 greindust í gær á landsvísu og er heildartala smitaðra 1141. Enn eru smit í vexti og ljóst að það mun taka lengri tíma fyrir her…
15. október 2020