Tilkynning vegna breytinga á sorphirðu í þéttbýli Dalvíkurbyggðar
Fyrirhuguð tæming á almennu sorpi sem átti að fara fram í dag í þéttbýli verður framkvæmd næstkomandi laugardag.
Fólk er beðið um að moka frá tunnum, en ef það er ekki gert má búast við að tunnurnar verði ekki tæmdar.
03. desember 2020