Uppfært - spá um snjóflóðahættu
Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur sent eftirfarandi tilkynningu út.
Mikið hefur snjóað víða um land undanfarna daga og ljóst að margir hugsa sér gott til glóðarinnar varðandi útivist. Í ljósi þess viljum við vekja athygli á spá um snjóflóðahættu frá Veðurstofunni sem má sjá nánar hér: htt…
28. janúar 2021