Snjór á vergangi – ábending frá Eigna- og framkvæmdadeild
Sveitarfélaginu hafa borist kvartanir frá íbúum sveitarfélagsins þar sem dæmi eru um að mokstur við húsnæði og á bifreiðastæðum í sveitarfélaginu heftir ferðir og aðgengi íbúanna. Eigna- og framkvæmdadeild beinir þeim tilmælum til fasteignaeigenda og íbúa að tryggja að frágangur og losun á snjó verð…
16. mars 2021