Dalvíkurbyggð auglýsir tvær spennandi stöður á framkvæmdasviði
Vilt þú taka þátt í uppbyggingu á Framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð með öflugu samstarfsfólki?
DEILDARSTJÓRI EIGNA- OG FRAMKVÆMDADEILDAR
Leitað er að öflugum aðila í starf deildarstjóra sem felst í rekstri og yfirumsjón með verkefnum deildarinnar en undir hana falla Eignasjóður, Félagslegar íb…
19. nóvember 2021