Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurbyggð auglýsir tvær spennandi stöður á framkvæmdasviði

Dalvíkurbyggð auglýsir tvær spennandi stöður á framkvæmdasviði

Vilt þú taka þátt í uppbyggingu á Framkvæmdasviði hjá Dalvíkurbyggð með öflugu samstarfsfólki? DEILDARSTJÓRI EIGNA- OG FRAMKVÆMDADEILDAR Leitað er að öflugum aðila í starf deildarstjóra sem felst í rekstri og yfirumsjón með verkefnum deildarinnar en undir hana falla Eignasjóður, Félagslegar íb…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir tvær spennandi stöður á framkvæmdasviði
Starf sérfræðings í skólamálum - starf án staðsetningar

Starf sérfræðings í skólamálum - starf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða sérfræðing í skólamálum. Á meðal verkefna og áherslna eru umsýsla með endurmenntunarsjóðum kennara og málefni leikskóla. Sérfræðingurinn mun starfa ásamt skólamálafulltrúa, öðrum sérfræðingum sambandsins og fræðslumálanefnd, að margþættum og…
Lesa fréttina Starf sérfræðings í skólamálum - starf án staðsetningar
Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í 70% starf

Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í 70% starf

Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 70% starf frá 1. desember 2021. Dalvíkurskóli leitar að öflugum einstaklingi í starfið með reynslu af því að vinna með börnum.Stuðningsfulltrúi er kennara/sérkennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð. Hann v…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - stuðningsfulltrúi í 70% starf
Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?

Eigna- og framkvæmdadeild leitar að stórum grenitrjám sem myndu sóma sér vel sem jólatré í byggðalaginu.Ef einhvern vantar að losna við tré úr garðinum sínum getur hann haft samband við starfsmenn deildarinnar í síma 853-0220 (Steinþór)  
Lesa fréttina Vantar þig að losna við grenitré úr garðinum?
Hunda- og kattahreinsun 2021

Hunda- og kattahreinsun 2021

Samkvæmt reglugerð um hollustuhætti nr. 94/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormhreinsa dýr sín árlega. Dagana 8. og 9. nóvember 2021 mun Dýralæknaþjónusta Eyjafjarðar annast hunda- og kattahreinsun í Dalvíkurbyggð, en hreinsunin er innifalin í leyfisgjaldi. Hundahreinsun verður mánuda…
Lesa fréttina Hunda- og kattahreinsun 2021
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar - Gjafabréf
339. fundur sveitarstjórnar

339. fundur sveitarstjórnar

339. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 2. nóvember 2021 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar 1. 2109016F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 997. frá 30.09.2021           2. 2110001F - Byggðar…
Lesa fréttina 339. fundur sveitarstjórnar
Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjánna, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af s…
Lesa fréttina Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni
Borinn mættur í Dalvíkurbyggð

Borinn mættur í Dalvíkurbyggð

Í gær mætti "Borinn" í sveitarfélagið en stefnt er að því að bora allt að þrjár hitastigulsholur á þessu svæði (Hitastigulshola: Hitaleitarhola til mælinga á hitastigli). Verktakinn er Vatnsborun ehf.Ísor sér um verkefnastjórnun og úrvinnslu gagna. Byrjað var á rannsóknarholum við Þverá í Skíðadal…
Lesa fréttina Borinn mættur í Dalvíkurbyggð
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 13:00 miðvikudaginn 10. nóvember 2021. Veittir eru styrkir í eftirfarandi þremur flokkum: - Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar- Verkefnastyrkir á sviði menningar- Stofn- og r…
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir
SSNE auglýsir eftir verkefnastjóra umhverfismála

SSNE auglýsir eftir verkefnastjóra umhverfismála

Leitað er að öflugum verkefnastjóra í teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar hjá SSNE með sérstaka áherslu á umhverfismál. Umhverfismál eru ein þriggja stoða Sóknaráætlunar Norðurlands eysta. Meginmarkmið Sóknaráætlunar varðandi umhverfismál eru; Marka framtíðar- og heildarsýn landshlutans í umhverfismá…
Lesa fréttina SSNE auglýsir eftir verkefnastjóra umhverfismála
Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun

Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða starfsmenn við íbúðakjarna og skammtímavistun í 30-50% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Vinnutími er breytilegur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði um þjónandi leiðsög…
Lesa fréttina Starfsfólk óskast við íbúðakjarna og skammtímavistun