Dalvíkurbyggð leitar að áhugasömum einstaklingum í samráðsvettvang
Samband sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) óskar eftir tillögu að fjórum fulltrúum frá hverju sveitarfélagi í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Norðurlands eystra 2020-2024. Í samningi um Sóknaráætlun Norðurlands eystra er kveðið á um að sóknaráætlanir skuli unnar í samvinnu vi…
11. júní 2021