Allt skólahald fellt niður í Dalvíkurbyggð þann 7. febrúar
Eftir tilmæli til sveitarfélaga frá Aðgerðarstjórn Almannavarna nú rétt fyrir kl. 17:00, hefur verið tekin sú ákvörðun í samráði við Almannavarnir að fella allt skólahald í Dalvíkurbyggð niður á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Það á við bæði um grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla. Þetta er tilkom…
06. febrúar 2022