Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2021
Þann 1. nóvember sl. auglýsti Dalvíkurbyggð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hefðu áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.
Gjafabréfin er hægt að nota á eftirfarandi stöðum:
Arctic Sea Tours, www.arcticseatours.is
…
03. desember 2021