Rúnar Júlíus Gunnarsson - Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2021
Kjör íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram í beinni útsendingu á facebooksíðu Dalvíkurbyggðar kl. 17.00 í dag. Það var Rúnar Júlíus Gunnarsson sem varð fyrir valinu í ár. Rúnar hefur lengi verið viðloðandi keppni og alltaf stendur hann sig vel. Árangurinn í ár var mjög góður og var Rúnar 8 sinnum í …
13. janúar 2022