Tilkynning frá starfsmönnum Veitna
Nú þegar kólna fer í veðri er hollráð að láta hreinsa hjá sér sigtin við inntak heita- og kaldavatnsins.
Sérstaklega ef íbúar hafa orðið varir við lækkandi þrýsting á kerfinu. Þá er það að öllu líkindum vegna óhreininda í sigtinu við inntak veitnanna.
06. október 2021