Ráðning deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar
Helga Íris Ingólfsdóttir hefur verið ráðin í starf deildarstjóra Eigna- og framkvæmdadeildar Dalvíkurbyggðar.
Hún hefur gegnt starfi skipulags- og tæknifulltrúa á framkvæmdasviði frá því í apríl á þessu ári.
Helga Íris er með BS próf í umhverfisskipulagi/landslagsarkítektúr frá Landbúnaðarháskó…
23. desember 2021