Götusópun er hafin
Vorið er á næsta leiti og einn af vorboðunum farinn af stað. Hafin er vinna við götusópun í Dalvíkurbyggð. Núna fyrir páskahelgina verður sópað í miðbæ Dalvíkur, Svarfaðarbraut að Íþróttamiðstöð og Mímisvegurinn. Strax eftir Páska verður sópað á Árskógssandi og Hauganesi og dagana þar á eftir verður…
12. apríl 2022