Fréttir og tilkynningar

Íslenskunámskeið hjá Símey

Íslenskunámskeið hjá Símey

Meðfylgjandi auglýsing birtist hjá Símey.is Icelandic as a second language - Level I and II in Dalvíkurbyggð
Lesa fréttina Íslenskunámskeið hjá Símey
Töf á álagningu fasteignagjalda

Töf á álagningu fasteignagjalda

Undanfarið hefur verið unnið að álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2022. Eftir að búið var að senda álagningarseðlana frá okkur til birtingar uppgötvaðist að villa var í einum gjaldliðnum og margir álagningarseðlar af þeim sem eru aðgengilegir á island.is því rangir. Unnið er að breytingaálagning…
Lesa fréttina Töf á álagningu fasteignagjalda
Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra

Nú ber að fagna hugmyndaaugði og framtakssemi!Í dag kl. 12 fer fram úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra þar sem upplýst verður um þau flottu verkefni sem hlutu styrk að þessu sinni. Til úthlutunar voru 75 m.kr. og í heildina fengu 80 verkefni styrk sem nýtist til atvinnuuppbyggingar…
Lesa fréttina Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra