Fréttir og tilkynningar

Tilboð í umsjón og rekstur - Rimar og aðliggjandi tjaldsvæði

Tilboð í umsjón og rekstur - Rimar og aðliggjandi tjaldsvæði

Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í umsjón og rekstur á félagsheimilinu Rimum ásamt aðliggjandi tjaldsvæði.  Um er að ræða rekstur á núverandi aðstöðu gegn leigugreiðslu með leigusamningi til allt að 10 ára. Húsnæðið og tjaldsvæði hentar vel fyrir ýmiskonar starfsemi svo sem menninga…
Lesa fréttina Tilboð í umsjón og rekstur - Rimar og aðliggjandi tjaldsvæði
Börn á sundnámskeiði með Helenu fyrir nokkrum árum. Mynd tekin af facebooksíðu íþróttamiðstöðvar

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2014 og 2015

Fyrir börn sex ára (fædd 2014) frá 15.– 20. júní (alls 6 skipti)Fyrir börn fimm ára(fædd 2015) frá 22.-26 júní (alls 5 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn.Námskeiðin hefjast kl. 9 (fyrri hópur) og 10 (seinni hópur).Hægt er að velja hvor tíminn hentar foreldrum og börnum betur. 6 bör…
Lesa fréttina Sundnámskeið fyrir börn fædd 2014 og 2015
Smávirkjun í Brimnesá

Smávirkjun í Brimnesá

  Á 96. fundi veitu- og hafnaráðs kom fram að Skipulagsstofnun hefur, með bréfi sem dagsett er 28. maí 2020, tilkynnt þá niðurstöðu sína að framkvæmd smávirkjunar í Brimnesá sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Þeir sem hafa áhuga á geta kynnt sér greinagerðina í heild sinni hér. Þar kemur fram að…
Lesa fréttina Smávirkjun í Brimnesá
Forsetakosningar 27. júní 2020 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Forsetakosningar 27. júní 2020 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 27. júní 2020 fer fram í Ráðhúsinu á opnunartíma þjónustuvers Dalvíkurbyggðar á milli kl. 10.00-13.00 frá og með 5. júní. Kjörstaðir verða lokaðir þann 17. júní. Minnt er á að kjósendur hafi persónuskilríki meðferðis. Ósk um að greiða atkvæ…
Lesa fréttina Forsetakosningar 27. júní 2020 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla
Fjárhagsáætlunargerð 2021

Fjárhagsáætlunargerð 2021

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2021-2024. Auglýst er  eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar. Þeir ofangreindir aðilar sem vilja koma með erindi, umsóknir, tillögur…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlunargerð 2021
Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar - sumar 2020

Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar - sumar 2020

Haldið verður leikjanámskeið fyrir börn í Dalvíkurbyggð fædd 2006-2013Fyrstu tvær vikurnar eru fyrir árgang 2010-2013, námskeið fyrir eldri verður frá 22. júní og verður útfærsla á því auglýst síðar. Námskeiðin næstu tvær vikurnar verða á eftirtöldum tímum:Árgangur 2012-2013 frá 10-12Árgangur 2010-…
Lesa fréttina Leikjanámskeið Dalvíkurbyggðar - sumar 2020
Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann

Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann

Það var mikil gleði í Árskógarskóla í gær þegar tekið var á móti Grænfánanum í fimmta sinn. Á bak við Grænfánann liggur mikil vinna í umhverfismálum og óskum við starfsfólki og nemendum Árskógarskóla innilega til hamingju!Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá afhendingunni en Katrín Sigurjónsdót…
Lesa fréttina Árskógarskóli endurnýjar Grænfánann
Dalvíkurbyggð auglýsir störf í vinnuskóla fyrir 17 ára ungmenni

Dalvíkurbyggð auglýsir störf í vinnuskóla fyrir 17 ára ungmenni

Ungmenni fædd árið 2003 geta nú sótt um í vinnuskóla Dalvíkurbyggðar. Þessi störf eru tilkomin vegna atvinnuástandsins í þjóðfélaginu og liður í aðgerðum Dalvíkurbyggðar vegna Covid-19. Ungmennin munu starfa undir flokksstjórum vinnuskóla eins og aðrir nemendur vinnuskólans. Gert er ráð fyrir að hæ…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir störf í vinnuskóla fyrir 17 ára ungmenni
Reglur hjólabrautar á Dalvík

Reglur hjólabrautar á Dalvík

ALLIR sem nota brautina þurfa að vera með hjálm.  Eingöngu eru leyfð reiðhjól, hlaupahjól, hjólabretti og línuskautar í brautinni. Á skólatíma eru reiðhjól ekki leyfð.  Vélknúin ökutæki eru stranglega bönnuð.  Það er bannað að ýta við eða setja hindrun í veg fyrir notenda.   Re…
Lesa fréttina Reglur hjólabrautar á Dalvík
Miðaldadagar á Gásum 2019, ljósmyndari: Hörður Geirsson

Miðaldadagar á Gásum verða ekki í ár

Stjórn Gásakaupstaðar ses og Gásverjar hafa tekið þá ákvörðum í ljósi aðstæðna að aflýsa Miðaldadögum á Gásum  í ár.  Tár er á hvarmi margra Gásverja vegna þessarar ákvörðunar en fyrir marga þeirra, ekki síst þá yngstu,  er þetta hápunktur sumarsins.   Síðustu ár hafa um 2000 manns árlega ferðast a…
Lesa fréttina Miðaldadagar á Gásum verða ekki í ár
Átaksverkefnið sumarstörf 18+

Átaksverkefnið sumarstörf 18+

Dalvíkurbyggð hefur auglýst 12 spennandi sumarstörf fyrir 18 ára og eldri ungmenni í Dalvíkurbyggð. Einnig fylgir þessum störfum eitt starf verkefnisstjóra eldri en 25 ára. Þessi störf eru hluti af viðbragðsáætlun sveitarfélagsins til að mæta atvinnuástandi í sveitarfélaginu í kjölfar Covid-19 en ný…
Lesa fréttina Átaksverkefnið sumarstörf 18+
Mynd frá hátíðarhöldum í Bergi 2019

17. júní hátíð fellur niður vegna Covid-19

Töluverðar umræður hafa verið bæði í ungmennaráði og menningarráði vegna hátíðarhalda sem árlega hafa verið haldin á 17. júní í Dalvíkurbyggð.   Ungmennaráð lagði til í bókun á fundi sínum að hátíðarhöldum á 17. júní verði frestað og fjármagn sem áætlað er til hátíðarhaldanna verði notað seinna í …
Lesa fréttina 17. júní hátíð fellur niður vegna Covid-19