Fréttir og tilkynningar

Týr áfram í söngkeppni Samfés í Laugardalshöllinni

Týr áfram í söngkeppni Samfés í Laugardalshöllinni

NorðurOrg 2019 fór fram í íþróttahúsinu í Ólafsfirði föstudagskvöldið 25. janúar sl. Um er að ræða landshlutakeppni þar sem 5 atriði frá Norðurlandi eru valin áfram til að taka þátt í söngkeppni Samfés sem fer fram laugardaginn 23. mars nk. Um 480 unglingar komu saman frá félagsmiðstöðvum víðsvegar …
Lesa fréttina Týr áfram í söngkeppni Samfés í Laugardalshöllinni
Félagsmiðstöðin Týr tekur þátt í NorðurOrg

Félagsmiðstöðin Týr tekur þátt í NorðurOrg

Föstudaginn 25. janúar munu fulltrúar frá félagsmiðstöðinni Týr taka þátt í NorðurOrg, sem er söngkeppni félagsmiðstöðva á Norðurlandi. Það kemur í hlut Fjallabyggðar að halda keppnina í ár og fer keppnin fram í íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði. Keppnin hefst kl. 19:00. Söngkeppnin er lokaður viðbur…
Lesa fréttina Félagsmiðstöðin Týr tekur þátt í NorðurOrg
Lokar kl. 12:00 á föstudaginn 25. janúar vegna starfsdags

Lokar kl. 12:00 á föstudaginn 25. janúar vegna starfsdags

Lokað verður á skrifstofum Dalvíkurbyggðar föstudaginn 25. janúar frá kl 12:00 vegna starfsdags starfsmanna Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Lokar kl. 12:00 á föstudaginn 25. janúar vegna starfsdags
Atvinnustefnu Dalvíkurbyggðar lokið

Atvinnustefnu Dalvíkurbyggðar lokið

Atvinnumála- og kynningarráð hefur frá árinu 2015 unnið að gerð atvinnustefnu fyrir Dalvíkurbyggð. Markmið stefnunnar er að setja fram með markvissum og skýrum hætti áætlun um atvinnumál í Dalvíkurbyggð. Atvinnustefnan er unnin á grunni ýmissa gagna sem safnað hefur verið hjá sveitarfélaginu. Margir…
Lesa fréttina Atvinnustefnu Dalvíkurbyggðar lokið
Myndir frá Nýárstónleikum

Myndir frá Nýárstónleikum

Laugardaginn 5. janúar stóð karlakór Fjallabyggðar, undir stjórn Elíasar Þorvaldssonar ásamt Tónlistarskólanum á Tröllaskaga, fyrir nýárstónleikum í Siglufjarðarkirkju
Lesa fréttina Myndir frá Nýárstónleikum
Starfsdagur - dagskrá

Starfsdagur - dagskrá

Nú styttist í fimmta sameiginlegan starfsdag allra starfsmanna sveitarfélagsins sem haldinn verður í menningarhúsinu Bergi föstudaginn 25. janúar n.k. frá kl. 13:00 – kl. 16:00 en í framhaldinu verður boðið upp á léttar veitingar og ljúfa stund saman.
Lesa fréttina Starfsdagur - dagskrá
Frá sveitarstjóra

Frá sveitarstjóra

Nýtt ár er gengið í garð...
Lesa fréttina Frá sveitarstjóra
Atli Viðar og faðir hans Björn Friðþjófsson. Mynd fengin af www.dalviksport.is

Heiðursverðlaun Íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar veitti Atla Viðari Björnssyni, heiðursverðlaun ráðsins á hátíðarfundi 17. janúar sl. Eftirfarandi texti er samantek sem lesin var upp við hátíðlega athöfn sem haldin var í Menningarhúsinu Bergi 17. janúar sl. þegar viðurkenningin var veitt: Heiðursviðurkenni…
Lesa fréttina Heiðursverðlaun Íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar
Kosning í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar

Kosning í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar

Fimmtudaginn 24. janúar kl. 20:00 mun Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar standa fyrir fundi í Víkurröst þar sem kosið verður nýtt ráð til næstu tveggja ára. Allir 14-20 ára í Dalvíkurbyggð velkomnir.
Lesa fréttina Kosning í Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir

Í tilefni lýsingu á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar fimmtudaginn 17. janúar í Bergi. Tilnefndir til Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2018 voru þau Andrea Björk Birkisdóttir (skíði), Amanda Guðrún Bjarnadóttir (golf), Ingvi Örn Friðriksson (kraflyftingar), Snor…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2018 er Amanda Guðrún Bjarnadóttir
Eitt og annað ofarlega á baugi – frá sveitarstjórn.

Eitt og annað ofarlega á baugi – frá sveitarstjórn.

Ráðstefna um fiskeldismál laugardaginn 19. janúar. Á morgun, laugardaginn 19. janúar verður ráðstefna á vegum Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar um fiskeldismál. Á ráðstefnunni verða flutt 7 fræðsluerindi um margvísleg atriði sem snúa að fiskeldi og eru nokkur þeirra með Eyjafjörð í brennidepli. Ráðs…
Lesa fréttina Eitt og annað ofarlega á baugi – frá sveitarstjórn.
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar lokuð 25. janúar nk.

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar lokuð 25. janúar nk.

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir: Íþróttamiðstöðin lokar kl. 12:00 föstudaginn 25. janúar vegna starfsdags Dalvíkurbyggðar. Opnum aftur laugardaginn 26. janúar kl. 9:00      
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar lokuð 25. janúar nk.