Fréttir og tilkynningar

Laus staða skólastjóra Árskógarskóla - framlengdur frestur

Laus staða skólastjóra Árskógarskóla - framlengdur frestur

Árskógarskóli er leik- og grunnskóli sem tók til starfa 1. ágúst 2012. Í skólanum eru 40 börn frá 9 mánaða aldri til og með miðstigi grunnskóla. Hér starfar fjölbreyttur hópur í 9 stöðugildum. Við vinnum í aldursblönduðum hópum þvert á skólastig og nýtum umhverfi skólans til leiks og náms. Skólinn e…
Lesa fréttina Laus staða skólastjóra Árskógarskóla - framlengdur frestur
Laus staða sérfræðings á Fræðslusviði - framlengdur frestur

Laus staða sérfræðings á Fræðslusviði - framlengdur frestur

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða skapandi og metnaðarfullan sérfræðing í skólamálum á skrifstofu Fræðslu – og menningarsviðs. Um afar fjölbreytt starf er að ræða og á sérfræðingurinn snertifleti við fjölda aðila bæði innan sem utan sviðsins. Í Dalvíkurbyggð eru leik-, grunn-, og tónlistarskólar fim…
Lesa fréttina Laus staða sérfræðings á Fræðslusviði - framlengdur frestur
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2019

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2019

Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um fasteignaskatt nr. 1160/2005. Samkvæmt ofangreindum reglum er sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilt að …
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2019
Böggvisstaðarskáli til leigu

Böggvisstaðarskáli til leigu

Dalvíkurbyggðar óskar eftir langtímaleigjanda að Böggvisstaðarskála. Húsið er 2.294,3 m2 vörugeymslu að Böggvisstöðum rétt sunnan Dalvíkur, en sveitarfélagið nýtir um 500 m2 af húsnæðinu og því er um að ræða leigu á 1.794,3 m2. Húsið er byggt 1979 sem refaskáli, en er notað í dag sem geymsla. Húsið…
Lesa fréttina Böggvisstaðarskáli til leigu
Reglur um úthlutun og leigu íbúða hjá Dalvíkurbyggð

Reglur um úthlutun og leigu íbúða hjá Dalvíkurbyggð

Hér má finna reglur um úthlutun og leigu íbúða hjá Dalvíkurbyggð. Reglurnar eru settar inn til upplýsinga fyrir íbúa, þá aðila sem eru í leiguhúsnæðum sveitarfélagsins, aðila á biðlista og fólk í húsnæðisleit. Við hvetjum fólk eindregið til að kynna sér reglurnar til hlítar. Vekjum athygli á að til…
Lesa fréttina Reglur um úthlutun og leigu íbúða hjá Dalvíkurbyggð
314. fundur sveitarstjórnar  verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur,  þann 14. maí nk.

314. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þann 14. maí nk.

314. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þann 14. maí nk. og hefst kl. 16:15 Dagskrá:  Fundargerðir til staðfestingar 1. 1904016F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 904, frá 23.04.2019 2. 1904018F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 905, f…
Lesa fréttina 314. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þann 14. maí nk.
Skipulagsbreytingar hjá Dalvíkurbyggð – til upplýsinga fyrir íbúa.

Skipulagsbreytingar hjá Dalvíkurbyggð – til upplýsinga fyrir íbúa.

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 2. apríl sl. skipulagsbreytingar eins og fram kemur hér á eftir. Stofnuð er eigna-og framkvæmdadeild alls 3 stöðugildi, deildarstjóri og tveir undirmenn. Lögð eru niður störf umhverfisstjóra, aðstoðarmanns umhverfisstjóra, umsjónarmanns fasteigna og húsvar…
Lesa fréttina Skipulagsbreytingar hjá Dalvíkurbyggð – til upplýsinga fyrir íbúa.
Laus störf flokkstjóra vinnuskóla (framlengdur frestur)

Laus störf flokkstjóra vinnuskóla (framlengdur frestur)

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður og jákvæðni. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og geta því einnig þurft að sinna störfum á því sviði. Starfstími er frá 3 júní –…
Lesa fréttina Laus störf flokkstjóra vinnuskóla (framlengdur frestur)
Sundnámskeið fyrir börn - sumar 2019

Sundnámskeið fyrir börn - sumar 2019

Sundnámskeið í sundlaug Dalvíkur - SUMARIÐ 2019 Fyrir börn sex ára (fædd 2013) frá 13.– 18. maí (alls 6 skipti)Fyrir börn fimm ára(fædd 2014) frá 20.-24 maí (alls 5 skipti) Hver hópur er 45 mínútur í lauginni í senn. Námskeiðin hefjast kl. 16 (fyrri hópur) og 17 (seinni hópur). Hægt er að velja …
Lesa fréttina Sundnámskeið fyrir börn - sumar 2019
Umsækjendur um starf skólastjóra í Dalvíkurskóla

Umsækjendur um starf skólastjóra í Dalvíkurskóla

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra rann út þann 26. apríl sl.   Alls bárust þrjár umsóknir um stöðuna en ein var dregin til baka. Eftirtaldir aðilar sóttu um: Ásgeir Halldórsson, matreiðslumaður. Friðrik Arnarson, deildarstjóri í Dalvíkurskóla og nú sem skólastjóri í afleysingu frá 1. apríl 20…
Lesa fréttina Umsækjendur um starf skólastjóra í Dalvíkurskóla
Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar

Atvinnumála- og kynningaráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Nýsköpunar- og þróunarsjóð sveitarfélagsins vegna ársins 2019. Markmiðið með sjóðnum er að stuðla að aukinni fjárfestingu, nýsköpun og þróun í atvinnulífinu í sveitarfélaginu með því að styðja við þá aðila sem hygg…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Nýsköpunar- og þróunarsjóð Dalvíkurbyggðar
Mynd fengin að láni frá facebooksíðu Böggvisbrauðs

Opnun Böggvisbrauðs

Í gær var hátíðisdagur í Dalvíkurbyggð þegar nýja fyrirtækið Böggvisbrauð opnaði á Böggvisstöðum. Það eru hjónin Mathias Spoerry og Ella Vala Ármannsdóttir sem hafið hafa brauðgerð á Böggvisstöðum en hugmyndin að fyrirtækinu fæddist fyrir um tveimur árum. Brauðin sem verða til sölu eru bökuð í fyrst…
Lesa fréttina Opnun Böggvisbrauðs