Uppskerutónleikar vegna Nótunnar

Uppskerutónleikar vegna Nótunnar verða haldnir í Menningarhúsinu Bergi þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17.00. Þar koma fram nemendur skólans með tónlistaratriði sem hafa verið valin af kennurum skólans. Í salnum verða þrír dómara sem velja síðan þrjú atriði til að halda áfram keppni í Hofi 15. mars, vonandi komast síðan einhverjir þaðan áfram og alla leið í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 23. mars.