Vetrarstarfið að hefjast hjá Sölku kvennakór

Salka kvennakór byrjar vetrarstarfið þriðjudaginn 2. september kl. 18:00-20:00 í Tónlistarskólanum á Dalvík. Stjórnandi kórsins er Pall Barna Szabo. Við tökum fagnandi á móti nýjum kórmeðlimum. Nánari upplýsingar gefur Valdís Guðbrandsdóttir í síma 8613977.