Böggvisskáli – leigutakar

Dalvíkurbyggð ætlar að ríma til í Böggvisskála og leigja út laus bil í skálanum, ætlunin er að leigja bilin í heilu lagi á ársgrundvelli. Þeir aðilar sem eru með muni í geymslu í Böggvisskála eru vinsamlegast beðnir að fara yfir það sem er í geymslu í skálanum og fjarlægja eða endurnýja leigusamninga. Mögulega er hægt að sameinast um bil fyrir þá sem eru með lítið magn í geymslu.

Vinsamlegast hafið samband við Val umhverfisstjóra í síma 844 0220 til að komast í skálann.