Fréttir og tilkynningar

Fiskidagurinn mikli 2014 heiðrar Sæplast/Promens Dalvík ehf.

Fiskidagurinn mikli 2014 heiðrar Sæplast/Promens Dalvík ehf.

Frá upphafi hefur Fiskidagurinn mikli heiðrað einstaklinga, starfsemi eða fyrirtæki sem skipt hafa máli fyrir uppbyggingu í sjávarútvegi á Dalvík, á öllu landinu eða jafnvel víðar. Árið 2014 heiðraði Fiskidagurinn mikli fyrirt
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2014 heiðrar Sæplast/Promens Dalvík ehf.
Sumarleyfið á enda

Sumarleyfið á enda

Komið sæl Leikskólinn opnar klukkan 12:15 miðvikudaginn 13. ágúst Allir hafa fengið póst um hvernig aðlögun milli deilda og milli skóla fer fram Sjáumst hress og kát
Lesa fréttina Sumarleyfið á enda

Veðurklúbburinn á Dalbæ með ágústspána

Miðvikurdaginn 6. ágúst 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar. Farið var yfir veðurspá síðasta mánaðar og voru fundarmenn nokkuð sáttir við spána. Talið er að veðurfar framundan verði í stórum dráttum svipað og v...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ með ágústspána
Fiskidagurinn mikli handan við hornið

Fiskidagurinn mikli handan við hornið

Nú er fólki farið að fjölga á Dalvík enda kominn fimmtudagur og Fiskidagurinn mikli rétt handan við hornið.  Sólin brýtur sér leið í gegnum skýin við og við, það er hlýtt í veðri og almennt góð stemmning á meðal hei...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli handan við hornið

Foreldrar, þetta er bréf til ykkar !!

Eftirfarandi bréf er samvinnuverkefni forvarnarhóps Fiskidagsins mikla, Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar og íþrótta- æskulýðsfulltrúa Dalvíkurbyggðar. Við foreldrar njótum þeirra forréttinda að bera ábyrgð á börnum okkar a...
Lesa fréttina Foreldrar, þetta er bréf til ykkar !!
Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla, dagana 6. til 10. ágúst 2014 á Dalvík

Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla, dagana 6. til 10. ágúst 2014 á Dalvík

◦ Heimsmet - eitt tonn af hráefni í pítsu, Sæplast 30 ára, Filsur í fyrsta sinn á Íslandi, risaknús, Fiskisúpukvöldið 10 ára, ein umfangsmesta tónlistarveisla sem haldin hefur verið á Íslandi, heimsfrumsýning á merkilegum...
Lesa fréttina Fjölskyldan saman á Fiskideginum mikla, dagana 6. til 10. ágúst 2014 á Dalvík

Ólöf María Einarsdóttir setti vallarmet á unglingalandsmóti

Ólöf María Ein­ars­dótt­ir, 15 ára kylf­ing­ur frá Dal­vík, gerði sér lítið fyr­ir og setti vall­ar­met á rauðum teig á Hlíðar­enda­velli á Sauðár­króki á Ung­linga­lands...
Lesa fréttina Ólöf María Einarsdóttir setti vallarmet á unglingalandsmóti