Tilkynning til íbúa á Árskógsströnd

Laugardaginn 16. ágúst verður kaldavatnslaust á Árskógsströnd í Dalvíkurbyggð frá kl. 10:00 vegna hreinsunar á miðlunarvatnstanki á Brimnesborgum.

Vatnsveita Dalvíkurbyggðar