Sundæfingar

Sundæfingar hjá Sundfélagið Rán hefjast mánudaginn 1. september.

Æfingar eru í Sundlaug Dalvíkur mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17.00 – 18.15, föstudaga frá kl. 16.00 – 17:00 og laugardaga kl. 9:00.
Skráning og nánari upplýsingar í Sundlaug Dalvíkur á æfingatíma.
Athugið að nýjum iðkendum er boðið frítt að æfa fyrstu tvær vikurnar í september.

Sundfélagið Rán