Alexia Dominika 5 ára

Alexia Dominika 5 ára

Hún Alexia verður 5 ára þann 27. maí. En þar sem hún verður í fríi á afmælisdaginn héldum við upp á afmælið hennar í dag. Hún bjó sér til fína kórónu, flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávexti í ávaxtastund. Við vorum með sameiginlegan söngfund í Sólkoti og sungum við heldur betur afmælissönginn fyrir hana. Við óskum Alexiu og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með daginn