Fréttir og tilkynningar

innritunn á vorönn

Mánudaginn 12. maí hefst vorinnritun tónlistarskólans, foreldrar núverandi nemenda  skólans verða að staðfesta umsókn fyrir næsta skólaár 2014 - 2015 á þessari slóð http://www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli og fara síðan ...
Lesa fréttina innritunn á vorönn

Auglýst er eftir tónlistarkennara

 Tónlistarskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir tónlistarkennara.  Um er að ræða 75% starf frá og með næsta skólaári og því felst söngkennsla, ásamt því að sjá um kóra tónlistarskólans. Gott væri ef umsækjandi ...
Lesa fréttina Auglýst er eftir tónlistarkennara
Guðlaug Helga 6 ára

Guðlaug Helga 6 ára

Þann 30. apríl varð Guðlaug Helga (Gulla) 6 ára. Hún bjó sér til glæsilega og litríka kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við sungum svo afmælissönginn fyrir han...
Lesa fréttina Guðlaug Helga 6 ára
Ásdís Inga 5 ára

Ásdís Inga 5 ára

Þann 19. apríl varð Ásdís Inga 5 ára. Við héldum upp á afmælið hennar í leikskólanum 16. apríl þar sem afmælisdagurinn var akkúrat í páskafríinu. Hún bjó til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á á...
Lesa fréttina Ásdís Inga 5 ára
Karita Kristín 6 ára

Karita Kristín 6 ára

Þann 21. mars varð Karita Kristín 6 ára. Í tilefni dagsins sungum við afmælissönginn fyrir hana, hún bjó til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flaggði íslenska fánanum. Við ó...
Lesa fréttina Karita Kristín 6 ára
Þuríður Oddný 6 ára

Þuríður Oddný 6 ára

Þann 5. maí varð Þuríður Oddný 6 ára. Í tilefni dagsins sungum við afmælissönginn fyrir hana, hún bjó til glæsilega kanínukórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flaggði íslenska fánanum. Við óskum&nb...
Lesa fréttina Þuríður Oddný 6 ára

Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð 9. - 12. maí

Árviss vorhreinsun í Dalvíkurbyggð hefst núna föstudaginn 9. maí en þá taka allir höndum saman, bæjarbúar og bæjarstarfsmenn, um að hreinsa og fegra bæinn. Bæjaryfirvöld hvetja því íbúa Dalvíkurbyggðar til að hreinsa l...
Lesa fréttina Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð 9. - 12. maí
Lovísa 5 ára

Lovísa 5 ára

Þann 16. apríl sl. varð Lovísa 5 ára. Hún hélt upp á daginn með okkur í leikskólanum sama dag, bjó til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum og svo sungum við afmælissönginn fyrir hana. Við óskum Lovísu og fjölskyl...
Lesa fréttina Lovísa 5 ára

Lóðasláttur sumarið 2014

Eins og áður hefur komið fram er stefnt að því að vinnuskólinn sjái ekki um slátt á lóðum íbúa í sumar. Ástæður þess eru m.a. þær að vinnuskólinn hefur ekki komist yfir þau verkefni sem hann þarf að sinna að öðru leyt...
Lesa fréttina Lóðasláttur sumarið 2014
Vortónleikar 2014

Vortónleikar 2014

Lesa fréttina Vortónleikar 2014