Fréttir og tilkynningar

Ályktun um Reykjavíkurflugvöll

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar, þann 16. desember, var eftirfarandi ályktun samþykkt: Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar lýsir yfir miklum áhyggjum vegna áforma Reykjavíkurborgar að þrengja enn frekar að Reykjavíkur...
Lesa fréttina Ályktun um Reykjavíkurflugvöll

Baggaplast sótt á laugardaginn

Vegna ófærðar var ekki hægt að sækja baggaplast í Dalvíkurbyggð í gær(mánudaginn 15. desember) eins og til stóð. Þess í stað verður plastið sótt á laugardaginn. Gámaþjónustan
Lesa fréttina Baggaplast sótt á laugardaginn

Mokstur í Svarfaðardal og Skíðadal

Þar sem verktaki mætti ekki á umsömdum tíma í snjómokstur í morgun (þriðjudaginn 16. desember) verður ekki hægt að ljúka mokstri í Svarfaðardal og Skíðadal eins snemma og gert var ráð fyrir. Beðist er velvirðingar á þe...
Lesa fréttina Mokstur í Svarfaðardal og Skíðadal

Sveitarstjórnarfundur 16. desember

 DALVÍKURBYGGÐ 264.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2014-2018 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 16. desember 2014 kl. 16:15. 5. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: Fundargerðir til ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 16. desember

Snjómokstur

Snjónum hefur kyngt hressilega niður síðustu daga. Verið er að moka í Svarfaðardal og í Skíðadal en búið er að fara hringinn í Svarfaðardal. Allar götur verða opnaðar í þéttbýli í Dalvíkurbyggð í dag.
Lesa fréttina Snjómokstur

Jólaballi Kátakots og Krílakots frestað

Foreldrafélagið á Kátakoti og Krílakoti hefur gefið út að jólaballið, sem halda átti í dag kl. 17:00, verður ekki haldið vegna ófærðar og veðurs. Jólaballið verður miðvikudaginn 17. desember klukkan 17:00 í Bergi.
Lesa fréttina Jólaballi Kátakots og Krílakots frestað

Beðið með mokstur á Dalvík

Sett inn 11. desember kl. 7:00. Íbúar athugið! Allar götur á Dalvík eru ófærar. Beðið verður með mokstur fram eftir degi, eða þangað til veður leyfir.  Skólabíllinn fer ekki í dag. Árskógarskóla hefur verið aflýst vegn...
Lesa fréttina Beðið með mokstur á Dalvík

Breyting á fimleikasýningu fimleikadeildarinnar

Í stað hefðbundinnar fimleikasýningar þá langar okkur í fimleikadeildinni að bjóða öllum bæjarbúum á opinn fimleikadag, laugardaginn 13.desember á milli 10:00-12:00 í íþróttamiðstöðinni. Við verðum með uppsett áhöld fyri...
Lesa fréttina Breyting á fimleikasýningu fimleikadeildarinnar

Umsókn um jólaaðstoð fyrir jólin 2014

Þeir íbúar Dalvíkurbyggðar sem þurfa á jólaaðstoð að halda eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn til Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar fyrir miðvikudaginn 10. desember 2014. Umsóknarblöðin er hægt að nálgast hjá f
Lesa fréttina Umsókn um jólaaðstoð fyrir jólin 2014
Hús vikunnar - Agðir (Karlsrauðatorg 9)

Hús vikunnar - Agðir (Karlsrauðatorg 9)

Agðir 1919 (áður Tungufellsbúð, Ytraholtsbúð, Hyltinganausti og Einarsbúð) Karlsrauðatorg 9 Fastanúmer: 215‐5021 / landnúmer:151602 (saga Dalvíkur II bindi, bl. 402 (eins og staðan var 1918)) Eigendur og húsráðendur Einar Bjarn...
Lesa fréttina Hús vikunnar - Agðir (Karlsrauðatorg 9)

Veðurspá desembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 2. desember 2014 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar til að huga að og ráðslaga með veðurhorfur í desember og þá sérstaklega veðurfar um jól og áramót. Farið var yfir veðurspá síðasta mána...
Lesa fréttina Veðurspá desembermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Lokað fyrir heita vatnið í Laugarhlíðarhverfi

Á morgun, föstudaginn 5. desember, kl. 10:00 verður lokað fyrir heita vatnið í Laugarhlíðarhverfi í Svarfaðardal, ofan þjóðvegar, vegna tenginga. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Lokað fyrir heita vatnið í Laugarhlíðarhverfi