Fréttir og tilkynningar

Lokað fyrir heita og kalda vatnið í Laugarhlíðarhverfi

Á morgun, fimmtudaginn 4. desember, kl. 10:00 verður lokað fyrir heita og kalda vatnið í Laugarhlíðarhverfi  í Svarfaðardal, ofan þjóðvegar, vegna tenginga. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann ...
Lesa fréttina Lokað fyrir heita og kalda vatnið í Laugarhlíðarhverfi

Velferðasjóður barna- og ungmenna í Dalvíkurbyggð

Dalvíkubyggð hefur starfrækt Velferðasjóð barna- og ungmenna í Dalvíkurbyggð frá árinu 2013. Sjóðurinn var stofnaður af íþrótta- og æskulýðsráði og er markmið sjóðsins að styðja börn og ungmenni á aldrinum 6 – 18...
Lesa fréttina Velferðasjóður barna- og ungmenna í Dalvíkurbyggð

Ímynd Dalvíkurbyggðar – Vilt þú taka þátt?

Vinna við verkefnið um Ímynd Dalvíkurbyggðar hófst í ársbyrjun 2014. Verkefninu er skipt upp í þrjá þætti; Dalvíkurbyggð sem vinnuveitandi/vinnustaður, Dalvíkurbyggð sem þjónustuveitandi og Dalvíkurbyggð sem samfélag.  ...
Lesa fréttina Ímynd Dalvíkurbyggðar – Vilt þú taka þátt?

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2015-2018

Seinni umræða um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árin 2015 – 2018 fór fram í sveitarstjórn þann 25.nóvember sl. Fjárhagsáætlunin var samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum. Útsvarsprósenta er óbreytt á milli ára og skatttekjur Dalvíkurbyggðar hækka um tæpar 50 m.kr á milli áranna 2014 og 2015 og ge…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2015-2018