Fréttir og tilkynningar

Eldri borgarar sýna handverk

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ sunnudaginn 26. maí kl. 14:00 - 18:00 og mánudaginn 27. maí kl. 13:00 - 17:00. Sýningin er öllum opin og ókeypis. Kaffisala til ágóða fyrir félags...
Lesa fréttina Eldri borgarar sýna handverk

Árangur krakkanna frá Dalvík vekur athygli

Fyrst mót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á dögunum í Þorlákshöfn. Þar vakti athygli að margir kylfingar frá Norðurlandi voru að standa sig vel sem er athyglisvert í ljósi þess að ekki er búið að...
Lesa fréttina Árangur krakkanna frá Dalvík vekur athygli

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2013 Hæfniskröfur: - Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun - Jákvæðni og sveigjanleiki - Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum - Frumkvæ
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum
Frábær Eurovision gleði á enda

Frábær Eurovision gleði á enda

Frábær Eurovision gleði hefur nú tekið enda og við hér í Dalvíkurbyggð farin að einbeita okkur að vorkomunni. Okkar maður, Eyþór Ingi, stóð sig með sóma í aðalkeppninni, eins og við var að búast, og okkar stoltu h...
Lesa fréttina Frábær Eurovision gleði á enda

Ársreikningur 2012

Ársreikningur 2012 er nú kominn á heimasíðu sveitarfélagsins http://www.dalvik.is/stjornsysla/fjarmala--og-stjornsyslusvid/arsreikningar/Arsreikningar-2012/default.aspx  Ræðu sveitarstjóra við fyrri umræðu um ársreikning Dalvík...
Lesa fréttina Ársreikningur 2012
OPINN DAGUR

OPINN DAGUR

        Í dag var öllum foreldrum boðið að koma og vera stund með barninu sínu í leikskólanum. Búið var að hengja upp verk og skráningar af vetrarvinnu barnanna sem foreldrar gátu skoðað og um 11:00 le...
Lesa fréttina OPINN DAGUR
Birna Lind 5 ára

Birna Lind 5 ára

Í dag hélt Birna Lind upp á 5 ára afmælið sitt en hún á afmæli á sunnudaginn. Hún bjó sér til voða fína kórónu. flaggaði íslenska fánanum og sungum við afmælissönginn fyrir hana. Í dag var líka vorhátíðin okkar og...
Lesa fréttina Birna Lind 5 ára
Eurovisonþorpið Dalvíkurbyggð 2013. Dreifibréf III

Eurovisonþorpið Dalvíkurbyggð 2013. Dreifibréf III

DRÖGUM FÁNA AÐ HÚNI – KVEIKJUM Á SERÍUM Við skorum á ALLA að draga íslenska fánann að húni á morgun laugardag til heiðurs okkar manni Eyþóri Inga Gunnlaugssyni sem að stóð sig frábærlega á fimmtudagskvöldið. Stöndum...
Lesa fréttina Eurovisonþorpið Dalvíkurbyggð 2013. Dreifibréf III
Eurovisiongleði í Bergi í kvöld - allir að mæta

Eurovisiongleði í Bergi í kvöld - allir að mæta

Nú er allt að gerast í Eurovisionþorpinu. Eyþór Ingi keppir í kvöld og allt verður sýnt í beinni í Bergi menningarhúsi. Dagskráin þar hefst stundvíslega kl. 18:15 en fyrir útsendingu RÚV verða afhent verðlaun fyrir lagakeppni E...
Lesa fréttina Eurovisiongleði í Bergi í kvöld - allir að mæta
Lokun í Íþróttamiðstöðinni

Lokun í Íþróttamiðstöðinni

Lesa fréttina Lokun í Íþróttamiðstöðinni
Agla Katrín 5 ára

Agla Katrín 5 ára

Í dag, 15. maí, er Agla Katrín 5 ára. Af því tilefni bjó hún til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, afmælissöngurinn var sunginn fyrir hana og hún bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni. Ekki skemmdi það nú fyrir a...
Lesa fréttina Agla Katrín 5 ára
Handritin heim - Physiologus í Bergi

Handritin heim - Physiologus í Bergi

Þann 12. maí síðastliðinn opnaði í Bergi menningarhúsi sýning um handritið Physiologus. Sýningin er liður í verkefninu Handritin alla leið heim sem Árnastofnun gengst fyrir í samvinnu við menningarráð og söfn víða um lan...
Lesa fréttina Handritin heim - Physiologus í Bergi