Fréttir og tilkynningar

Hlynur Freyr 6 ára

Hlynur Freyr 6 ára

Í dag föstudaginn 3. maí er hann Hlynur Freyr 6 ára. Við héldum uppá afmælið hans í leikskólanum í dag með því að leyfa honum að gera sér glæsilega kórónu, þá flaggaði hann íslenska fánanum í tilefni þes...
Lesa fréttina Hlynur Freyr 6 ára
Þuríður Oddný 5 ára

Þuríður Oddný 5 ára

Á sunnudaginn, 5. maí, verður Þuríður Oddný 5 ára. Við héldum uppá afmælið hennar í leikskólanum í dag með því að leyfa henni að gera sér glæsilega kórónu, hún flaggaði íslenska fánanum og bauð upp á ávextina. Svo ...
Lesa fréttina Þuríður Oddný 5 ára

Tilkynning vegna heita vatns

Heita vatnið verður tekið af í Sunnubraut (allri), mánudaginn 6. maí frá klukkan 10:00-12:00. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.
Lesa fréttina Tilkynning vegna heita vatns

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá sína fyrir maímánuð 2013. Ekki voru fundarmenn mjög glaðir með apríl spána enda kom í ljós að frekar vont hafði verið að spá í veðurhorfur þann mánuðinn...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir maímánuð