Fréttir og tilkynningar

Lilja Rós 4 ára

Lilja Rós 4 ára

Hún Lilja Rós varð 4 ára 3. nóvember. Hún mætti í leikskólann daginn áður og gerði glæsilega kórónu en vegna óveðurs var ekki hægt að flagga. Við biðum svo eftir góðu tækifæri til þess að flagga, þegar enginn annar át...
Lesa fréttina Lilja Rós 4 ára

Dagur íslenskrar tungu í dag

Dagur íslenskrar tungu er í dag, 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn er helgaður íslensku máli og athygli þjóðarinnar beint að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu. Skólar ...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu í dag
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

      Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar þann 16. nóvember ár hvert síðan 1996. Fæðingardagur Jónasar var valinn til þess að minnast framlags hans ti...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og s…

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Bingó í Mímisbrunni næsta laugardag

Félag aldraðra heldur sitt árlega bingó í Mímisbrunni laugardaginn 17. nóvember klukkan 16:00. Margir mjög góðir vinningar verða í boði.
Lesa fréttina Bingó í Mímisbrunni næsta laugardag

Brúsmót á Rimum

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur Brúsmót á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 17. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Ekki verður boðið upp á ke...
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum
Ester Jana 5 ára

Ester Jana 5 ára

Í dag þann 13. nóvember er hún Ester Jana 5 ára. Af því tilefni bjó hún sér til glæsilega prinsessukórónu og var dagatalsstjóri dagsins þar sem reiknað var með að hún væri alveg með á hreinu hvaða stóri dagur væri í...
Lesa fréttina Ester Jana 5 ára

Ekki verður tekið rusl á morgun

Vegna aðstæðna verður ekki tekið rusl á morgun. Þess í stað mun Gámaþjónustan sjá um að taka rusl, beint frá húsum, á fimmtudag. Íbúar eru beðnir um að gera aðgengilegt að tunnum sínum svo hægt verði að taka ruslið.
Lesa fréttina Ekki verður tekið rusl á morgun

Bæjarskrifstofan lokar kl.12:30 í dag

Vegna fræðslumála starfsmanna mun bæjarskrifstofan loka kl. 12:30 í dag, þriðjudaginn 13. nóvember 2012.
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan lokar kl.12:30 í dag

Verndum þau - námskeið

Ungmennasamband Eyjafjaðar, í samstarfi við Æskulýðsvettvanginn, mun standa fyrir námskeiðinu "Verndum þau" á Dalvík og Hrafnagili. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem koma að uppeldi barna og ungmenna. Farið verður y...
Lesa fréttina Verndum þau - námskeið

Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð. Helstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðssta...
Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Dalvíkurbyggðar

Fyrirtækjaþing atvinnumálanefndar 2012 - ferðaþjónusta í sveitarfélaginu

Fyrirtækjaþing atvinnumálanefndar Dalvíkurbyggðar 2012 verður haldið miðvikudaginn 14. nóvember nk. kl. 16.30 í menningarhúsinu Bergi. Þema þingsins er ferðaþjónusta í sveitarfélaginu og verður unnið með nokkur atriði sem va...
Lesa fréttina Fyrirtækjaþing atvinnumálanefndar 2012 - ferðaþjónusta í sveitarfélaginu