Fréttir og tilkynningar

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Á síðastliðnu ári var farin sú leið að gefa starfsmönnun Dalvíkurbyggðar gjafabréf í jólagjöf frá Dalvíkurbyggð en þau var hægt að nota hjá ýmsum verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu. Þar sem almenn ánægja ...
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Afmæli Skíðafélags Dalvíkur frestað til morguns

Afmæli Skíðafélags Dalvíkur, sem halda átti í dag, laugardaginn 10. nóvember kl. 15:00-18:00, í sal Dalvíkurskóla, hefur verið frestað til morguns.  Afmælið verður því haldið sunnudaginn 11. nóvember kl. 15:00-18:00 í sal...
Lesa fréttina Afmæli Skíðafélags Dalvíkur frestað til morguns
Guðmundur Árni 5 ára

Guðmundur Árni 5 ára

  Á morgun þann 10. nóvember verður hann Guðmundur Árni 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til glæsilega kórónu og var dagatalsstjóri dagsins þar sem reiknað var með að hann væri alveg með á hreinu hvaða dagur væri í ...
Lesa fréttina Guðmundur Árni 5 ára

Veðurspá frá Veðurklúbbi Dalbæjar

Fundur var haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar þriðjudaginn 6. nóvember 2012 þar sem gerð var spá fyrir nóvembermánuð 2012. Fundarmenn voru ekki alveg ánægðir með spá sína fyrir síðasta mánuð (október) sem hafði, í s...
Lesa fréttina Veðurspá frá Veðurklúbbi Dalbæjar

Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Eineltisteymi starfsmanna Dalvíkurbyggðar vill vekja athygli á því að á fimmtudaginn 8. nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti. Á vefnum www.gegneinelti.is  er fólk um allan heim hvatt til að sýna samstöðu í baráttunni ...
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur gegn einelti

Brúsmót á Rimum

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur Brúsmót á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 10. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Ekki verður boðið upp á ke...
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum

Skíðafélag Dalvíkur 40 ára

Laugardaginn 10. nóvember kl. 15:00-18:00, í sal Dalvíkurskóla, verður haldið uppá 40 ára afmæli Skíðafélags Dalvíkur sem var stofnað í nóvember 1972. Velunnarar í samvinnnu við foreldrafélagið bjóða til dagskrár og kaffisam...
Lesa fréttina Skíðafélag Dalvíkur 40 ára
Jólin koma í Menningar- og listasmiðjunni

Jólin koma í Menningar- og listasmiðjunni

Fimmtudaginn 8. nóvember verður Menningar- og listasmiðjan á Húsabakka opin frá kl: 16:00 til 21:00. Á þeim tíma verða stutt námskeið í smáhlutagerð sem tengjast jólum. Efni og áhöld eru á staðnum. Allir velkomnir.
Lesa fréttina Jólin koma í Menningar- og listasmiðjunni

Foreldrafundur Skíðafélags Dalvíkur

Miðvikudaginn 7. nóvember 2012 verður haldinn foreldrafundur í Brekkuseli frá kl 17:00 - 18:00 þar sem verður farið yfir starf vetrarins. Vonumst til að sjá sem flesta. Skíðakveðja. Skíðafélag Dalvíkur
Lesa fréttina Foreldrafundur Skíðafélags Dalvíkur

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE. Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu berast fyrir 1. desember og fer úthlutun fram 15. desember. Réttur til styrkveitinga úr sjóðnum er eftirfarandi samkvæm...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE
Sýningar leiklistarhóps í Ungó falla niður í dag vegna veðurs

Sýningar leiklistarhóps í Ungó falla niður í dag vegna veðurs

Vegna veðurs falla niður sýningar leiklistarhóps Ungó í dag, en sýna átti kl. 18:00. Áætlað er að sýna á morgun kl. 15:00 og 18:00 en það eru síðustu sýningar hópsins.
Lesa fréttina Sýningar leiklistarhóps í Ungó falla niður í dag vegna veðurs
Bjarki Freyr 5 ára

Bjarki Freyr 5 ára

Í dag er hann Bjarki Freyr 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til glæsilega kórónu og afmælissöngurinn var sunginn fyrir hann. Þá skellti Bjarki sér í Bíó í Bergi á myndina Ávaxtakörfuna me
Lesa fréttina Bjarki Freyr 5 ára