Fréttir og tilkynningar

Okkur vantar leikskólakennara

  Leikskólinn Kátakot Óskar eftir að ráða leikskólakennara Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur • Metnaðarfullur í starfi, hæfni og áhugi til að vinna í h
Lesa fréttina Okkur vantar leikskólakennara

Leikskólinn Kátakot á Dalvík óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Kátakot á Dalvík óskar eftir að ráða leikskólakennara. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur • Metnaðarfullur í starfi, hæfni og áhugi til að vinna í h
Lesa fréttina Leikskólinn Kátakot á Dalvík óskar eftir leikskólakennara

Jólaskreytingasamkeppni Dalvíkurbyggðar - óskum eftir tilnefningum

Þar sem jólin eru á næsta leyti og íbúar farnir að skreyta hús og híbýli förum við að huga að Jólaskreytingasamkeppni Dalvíkurbyggðar. Í ár verður keppnin með öðru sniði en verið hefur en í stað þess að fara og skoða ...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppni Dalvíkurbyggðar - óskum eftir tilnefningum

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur sent frá sér veðurspá sína fyrir desember 2012 en fundur var haldinn í klúbbnum 4. desember síðastliðinn. Spáin er svohljóðandi: Tungl kviknar þann 13. des. 2012 kl. 08:42 – jólin eru þ...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Kynning á valkostum til húshitunar á köldum svæðum

Í dag kl. 14:30 verður kynning í Bergi um aðra valkosti til húshitunar á köldum svæðum. Á fundinum mun Sigurður Ingi Friðleifsson framkvæmdastjóri Orkuseturs kynna þá valkosti sem í boði eru. Allir áhugasamir um þetta málefni ...
Lesa fréttina Kynning á valkostum til húshitunar á köldum svæðum
Sameiginlegt afmæli í nóvember

Sameiginlegt afmæli í nóvember

Nóvember var annasamur mánuður í afmælum hjá okkur en það eru alls 8 börn sem eiga afmæli þá. Það eru þau Bjarki Freyr, Guðmundur Árni, Ester Jana,  Björn Emil og Guðrún Erla sem öll urðu 5 ára og Lilja Rós,...
Lesa fréttina Sameiginlegt afmæli í nóvember

Kaldavatnslaust á Hauganesi

Kaldavatnslaust er á Hauganesi vegna bilunar, viðgerð stendur yfir.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust á Hauganesi
Hægt, hægt!

Hægt, hægt!

Í frumdrögum að sýningunni Friðland fuglanna er gert ráð fyrir allnokkrum margmiðlunaratriðum þar sem tölvutæknin er notuð til að skapa ýmsa galdra. Við uppsetningu sýningarinnar reyndist ekki nægilegt fjármagn fyrir hendi til a...
Lesa fréttina Hægt, hægt!

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2016, jákvæð niðurstaða öll árin

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar afgreiddi hinn 20. nóvember sl. fjárhagsáætlun 2013 – 2016 í samræmi við ný sveitarstjórnarlög. Helstu niðurstöðutölur fyrir árið 2013 eru þær að samstæðan (A og B hluti) skilar afgangi up...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2013 – 2016, jákvæð niðurstaða öll árin

Breytingar á umhverfis-og tæknisviði Dalvíkurbyggðar

Bæjarráð ákvað í lok ágúst að gerð yrði úttekt á skipulagi og starfsemi umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar með það fyrir augum að auka skilvirkni sviðsins, en umhverfis- og tæknisvið fer með fjölbreytt verkefni s.s....
Lesa fréttina Breytingar á umhverfis-og tæknisviði Dalvíkurbyggðar
Heiðrún Elísa 4 ára

Heiðrún Elísa 4 ára

Á morgun, 24. nóvember, verður Heiðrún Elísa 4 ára. Í tilefni dagsins bjó hún til glæsilega kórónu og börnin sungu fyrir hana afmælissönginn. Hún bauð líka upp á ávexti í ávaxtastundinni og dró íslenska fá...
Lesa fréttina Heiðrún Elísa 4 ára