Fréttir og tilkynningar

Lautarferð, 19. júní 2012

Lautarferð, 19. júní 2012

Þriðjudaginn 19. júní var lautardagur á Leikbæ. Börnin mættu að morgni í Brúarhvammsreit og þar var borðaður morgunverður. Því næst var börnunum skipt upp í hópa, farið var í gönguferðir, einhver börn fóru að teikna,
Lesa fréttina Lautarferð, 19. júní 2012
Birkir Orri 5 ára

Birkir Orri 5 ára

Birkir Orri átti afmæli 16. júní. Hann flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins og bjó sér til fína kórónu. Síðan fóru allir krakkarnir í skrúðgöngu þennan dag með Krílakoti til að halda upp á þjóðhátíðardaginn. ...
Lesa fréttina Birkir Orri 5 ára
Bergdís Birta 5 ára - 17. júní 2012

Bergdís Birta 5 ára - 17. júní 2012

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. varð Bergdís Birta 5 ára. Við héldum upp á daginn hennar í leikskólanum þann 18. júní, sungum afmælissönginn og færðum henni kórónu. Bergdís Birta útbjó&...
Lesa fréttina Bergdís Birta 5 ára - 17. júní 2012
Þjóðhátíðardagurinn 2012

Þjóðhátíðardagurinn 2012

Föstudaginn 15. júní héldum við á Leikbæ upp á komandi þjóðhátíðardag íslendinga 17. júní. Þennan dag fengu þau börn sem vildu andlitsmálningu, við máluðum þjóðfánann á stór spjöld úti á girðingu auk þess sem vi...
Lesa fréttina Þjóðhátíðardagurinn 2012
Ísold Ásdís kveður leikskólann - 15. júní 2012

Ísold Ásdís kveður leikskólann - 15. júní 2012

Þann 15. júní hætti hún Ísold Ásdís hjá okkur á Leikbæ eftir 5 ár í leikskólanum. Við þökkum henni kærlega fyrir öll árin hjá okkur og óskum henni alls hins besta í komandi framtíð. Hún fer þó ekki langt...
Lesa fréttina Ísold Ásdís kveður leikskólann - 15. júní 2012

Mjög vel heppnað Svarfaðardalshlaup Eimskips

Svarfaðardalshlaup Eimskips var hlaupið laugardaginn 16. júní og var boðið upp á tvær vegalengdir; Svarfaðardalshringinn, sem er 26 km, og 10 km hlaup. Hlaupið gekk í alla staði vel og var gerður góður rómur að hlaupaleiðinn...
Lesa fréttina Mjög vel heppnað Svarfaðardalshlaup Eimskips

Endurvinnslutunna tekin á morgun í Dalvík dreifbýli og Árskósströnd dreifbýli

Íbúar vinsamlegast athugið. Endurvinnslutunnan fyrir Dalvík dreifbýli og Árskógsströndin dreifbýli verður tekin á morgun, föstudaginn 22. júní en ekki á þriðjudaginn í næstu viku. Þetta á bara við um þetta eina skipti.
Lesa fréttina Endurvinnslutunna tekin á morgun í Dalvík dreifbýli og Árskósströnd dreifbýli

Kjörskrá vegna forsetakosninga

Kjörskrá vegna kjörs forseta Íslands í Dalvíkurbyggð 30. júní 2012 liggur frammi almenningi til sýnis, frá 20. júní n.k. fram á kjördag, í þjónustuveri bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunar...
Lesa fréttina Kjörskrá vegna forsetakosninga
Jón Tryggvi 3ja ára

Jón Tryggvi 3ja ára

Miðvikudaginn 13. júní varð Jón Tryggvi 3ja ára. Í tilefni dagsins tók hann til ávexti og bauð í ávaxtastund, við sungum fyrir hann afmælissönguinn og færðum honum kórónu frá leikskólanum. Við&n...
Lesa fréttina Jón Tryggvi 3ja ára
17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð

17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð

Hátíðardagskrá í Dalvíkurbyggð hófst á 17. júní hlaupi frjálsíþróttadeildar UMFS. Fjölmargir hlauparar á öllum aldri tóku þátt í hlaupinu að þessu sinni. Veðurblíðan var þvílík að færa þurfti andlitsmálun inn í a...
Lesa fréttina 17. júní hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð

Sunddagar SSÍ 2012 í sundlaug Dalvíkur

Vikuna 18 – 24. júní gefst gestum sundlaugarinnar á Dalvík möguleiki á að taka þátt í stuðningi við íslensku keppendurnar í sundi á Ólympíuleikunum. Tilgangurinn er að safna km til að ná vegalengdinni til London. Þáttt
Lesa fréttina Sunddagar SSÍ 2012 í sundlaug Dalvíkur
Erik Hrafn 5 ára

Erik Hrafn 5 ára

Erik Hrafn er afmælisbarn dagsins. Hann bjó sér til fallega kórónu og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið þitt elsku Erik Hrafn.    
Lesa fréttina Erik Hrafn 5 ára