Fréttir og tilkynningar

Íssól Anna 6 ára

Íssól Anna 6 ára

Íssól Anna er 6 ára í dag, 9. mars. Af því tilefni bjó hún til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, bauð upp á ávexti og var þjónn dagsins í hádeginu. Svo var afmælissöngurinn auðvitað sunginn fyrir hana lík...
Lesa fréttina Íssól Anna 6 ára
Vetrarleikarnir 8. mars 2012

Vetrarleikarnir 8. mars 2012

Á fimmtudaginn, 8. mars, héldum við hina árlegu vetrarleika Kátakots og Krílakots. Þetta er nokkurra ára hefð hér í bæ. Vetrarleikarnir voru settir kl. 10:00, að þessu sinni var það Árni Jónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltr...
Lesa fréttina Vetrarleikarnir 8. mars 2012

Forstöðumaður Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla

Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Umsjón með starfinu hafa Jónína Guðmundsdóttir (jonina.gudmundsdottir@capacent.is ) og Silja Jóhannesdóttir (silja.johannesdotti...
Lesa fréttina Forstöðumaður Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla
Íris Björk 6 ára

Íris Björk 6 ára

Á laugardaginn, 3. mars, varð Íris Björk 6 ára. Við héldum upp á afmælisdaginn hennar í leikskólanum á miðvikudaginn með því að hún flaggaði íslenska fánanum, bauð börnunum ávexti og var þjónn í hádeginu. Börnin ...
Lesa fréttina Íris Björk 6 ára

Tónfundur fiðlunemenda

Fimmtudaginn, 8. mars var haldinn tónfundur fiðlunemenda með smá pizzuveislu að þeim loknum.
Lesa fréttina Tónfundur fiðlunemenda
Fuglamyndir Hauks

Fuglamyndir Hauks

Haukur Snorrason sem m.a. situr í stjórn Náttúruseturs á Húsabakka er áhugamaður um fugla og ágætur fuglaljósmyndari. Á næstunni birtum við myndir hans hér á síðunni og getum með því móti vonandi fylgst nokkuð með komu farf...
Lesa fréttina Fuglamyndir Hauks

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Það tilkynnist hér með að bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 21. febrúar 2012 óverulega aðalskipulagsbreytingu í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Rökstudd tillaga hefur verið send til Skipulagsst...
Lesa fréttina Auglýsing um aðalskipulagsbreytingu í Dalvíkurbyggð

Afslættir af þjónustu

Dalvíkurbyggð veitir ýmsa afslætti af þeirri þjónustu sem sveitarfélagið veitir og eru þetta þeir helstu: Yfirlit yfir tekju-, aldurs, - fjölskyldutengda, og aðra afslætti hjá Dalvíkurbyggð Tekjutengdir afslættir: - Fastei...
Lesa fréttina Afslættir af þjónustu
Ungir fuglafræðingar

Ungir fuglafræðingar

Áhuginn leyndi ekki hjá 7.bekkingunum úr Dalvíkur-, Árskógar og Valsárskóla sem fengu að skoða sýninguna Friðland Fuglanna í skólabúðunum á dögunum og gera kennsluverkefni upp úr henni. Krakkarnir undu sér lengi við að skoða...
Lesa fréttina Ungir fuglafræðingar
Stofnfundur Húsabakka ehf.

Stofnfundur Húsabakka ehf.

Á hlaupársdag, 29. febrúar 2012 var stofnað að Rimum einkahlutafélagið Húsabakki ehf., um rekstur á gistingu, tjaldstæði og veitingaþjónustu á Húsabakka. Um 30 manns voru á stofnfundi. Að undanförnu hefur staðið yfir söfnun hlutafjár fyrir nýja félagið. Húsabakkahópurinn svokallaði með Kolbrúnu Reyn…
Lesa fréttina Stofnfundur Húsabakka ehf.

Orkumælar frá Frumherja í Dalvíkurbyggð

Frumherji hf og Hitaveita Dalvíkur hafa gert með sér samning um samstarf á svið reksturs orkumæla. Um er að ræða rekstur á mælum og mælabúnaði ásamt þjónustu við notkunarmælingar á veitusvæði Hitaveitunnar. Með samningnum s...
Lesa fréttina Orkumælar frá Frumherja í Dalvíkurbyggð

Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Vinnuskólinn óskar eftir verkstjóra og flokkstjórum fyrir sumarið 2012. Vinna verkstjóra felst í daglegum rekstri Vinnuskólans eins og að deila út verkefnum, hafa eftirlit með vinnu og verkefnastöðu, hafa umsjón með vinnutímum og s...
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar