Fréttir og tilkynningar

Deiliskipulag Íþróttasvæðis á Dalvík, kynningarfundur

Kynningarfundur um deiliskipulag Íþróttasvæðis á Dalvík verður haldinn mánudaginn 19. mars kl. 17:00 – 19:00 í Bergi. Á fundinum verða drög að deiliskipulagi Íþróttasvæðis kynnt fyrir fundarmönnum ásamt greinargerð sem ...
Lesa fréttina Deiliskipulag Íþróttasvæðis á Dalvík, kynningarfundur
Grænfánaafhending 16. mars 2012

Grænfánaafhending 16. mars 2012

Í dag föstudaginn 16. mars hlaut leikskólinn okkar formlega alþjóðlega viðurkenningu sem SKÓLI Á GRÆNNI GREIN. Að því tilefni fengum við afhentan Grænfánann sem staðfestingu á góðum árangri og virkni í umhverf...
Lesa fréttina Grænfánaafhending 16. mars 2012

Bæjarstjórnarfundur 20. mars

 DALVÍKURBYGGÐ 234.fundur 21. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 20. mars 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1202013F - Bæjarráð Dalv...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20. mars
Leikbær flaggar grænfána

Leikbær flaggar grænfána

Í dag var hátíðleg stund á leikskólanum Leikbæ þegar grænafánanum var flaggað í fyrsta skipti. Leikskólinn hefur unnið að því nú um nokkurt skeið að fá að flagga grænfánanum og varð það að veruleika í dag. Skólar á ...
Lesa fréttina Leikbær flaggar grænfána

Óskilamunir í Íþróttamiðstöð

Kæru foreldrar og aðrir gestir! Nú er yfirfullt af óskilamunum undir stiganum í Íþróttamiðstöðinni. Vikuna 19. - 25. mars verða óskilamunir til sýnis. Á þeim tíma er mikilvægt að vitja þeirra því eftir 25. mars verða ó...
Lesa fréttina Óskilamunir í Íþróttamiðstöð

Grænfánaskýrslan 2012 komin á vefinn

Grænfánaskýrslan fyrir árið 2012 er tilbúin og komin á vefinn. Þú getur lesið skýrsluna undir tenglinum Námið og Grænfáni, eða með því að smella hér.
Lesa fréttina Grænfánaskýrslan 2012 komin á vefinn

Grænfáni

Leikskólinn Leikbær hefur nú náð þeim áfanga að mega flagga Grænfánanum. Afhending Grænfánans fer fram á leikskólalóð Leikbæjar föstudaginn 16. mars kl. 10:30. Dagskrá: Setning Bæjarstjóri Grænfánaverkefnið kynnt Afhen...
Lesa fréttina Grænfáni

Opið hús í Dalvíkurskóla

Fimmtudaginn 15. mars á milli klukkan 17:00 og 18:30 verður opið hús í Dalvíkurskóla. Stærðfræðin verður í brennidepli á þessu opna húsi og bjóðum við upp á spil af ýmsu tagi, þar á meðal skák. Bókasafn skólans ver
Lesa fréttina Opið hús í Dalvíkurskóla
Ha - ha -hávella!

Ha - ha -hávella!

Þessa mynd af hávellu tók Haukur Snorrason niður við árós í síðustu viku. Hávellan heldur sig við ströndina á vetrum en verpir við vötn jafnvel langt inni í landi. Hávellan er skrautlegur fugl, einkum karlinn með sínar löngu s...
Lesa fréttina Ha - ha -hávella!
Nótan – Uppskeruhátíð Tónlistarskóla á Norð-Austurlandi

Nótan – Uppskeruhátíð Tónlistarskóla á Norð-Austurlandi

Nótan – Uppskeruhátíð Tónlistarskóla á Norð-Austurlandi fór fram í Ketilhúsinu laugardaginn 10. mars. Tónlistarskólinn okkar tók þátt og sendi frá sér þrjú atriði að þessu sinni. Í flokki einleiksatriða lék Laufey...
Lesa fréttina Nótan – Uppskeruhátíð Tónlistarskóla á Norð-Austurlandi
Hátt fljúga hrafnarnir

Hátt fljúga hrafnarnir

Hrafninn er vinsælastur fugla á Íslandi og kannski líka sá óvinsælasti. En séu visnældir mældar í því hversu mikið hefur verið ort og sungið um einstaka fugl, hve margar þjóðsögur eru sagðar af honum, málshættir og orðskvi
Lesa fréttina Hátt fljúga hrafnarnir

Opið lengur laugardaginn 10. mars

Vegna mikillar aðsóknar í skíðasvæði Dalvíkurbyggðar verður opið lengur í líkamsrækt og sundlaug Dalvíkur laugardaginn 10. mars. Opið verður til kl. 18:00. Sund er Sælustund starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Dalvíkur
Lesa fréttina Opið lengur laugardaginn 10. mars