Sameiginlegt afmæli marsbarna

Sameiginlegt afmæli marsbarna

 

Þann 21. mars sl. héldum við upp á afmæli þeirra barna á Kátakoti sem fædd eru í mars. Það eru þær Íris Björk, Úlfhildur Embla og Íssól Anna sem allar urðu 6 ára í mánuðinum. Þær buðu börnunum upp á ávaxtaspjót sem búið var að útbúa fyrir þær og svo var afmælissöngurinn sunginn fyrir þær sameiginlega. Hér má sjá nokkra myndir frá þessari stund.