Sigurbjörn Kristján 5 ára

Sigurbjörn Kristján 5 ára

 

Á þriðjudaginn síðasta, 27. mars varð Sigurbjörn Kristján 5 ára. Í tilefni dagsins gáfum við honum kórónu og sungum afmælissönginn, Sigurbjörn skar niður ávexti og sá um að bjóða þá í ávaxtastund sem haldin var í íþróttatíma auk þess sem hann var svo heppinn að það var pizza í hádeginu. Við á Leikbæ óskum Sigurbirni Kristjáni og fjölskyldu hans innilega til hamingju með daginn. HÚRRA :-)

Hér má sjá myndir frá afmælisdeginum