Fréttir og tilkynningar

Sirkusskemmtun í íþróttamiðstöðinni á laugardag

Tökum forskot á 17. júní!!! Jay og Wes sýna frábærar „GEGGL“ listir sínar í íþróttamiðstöðinni, laugardaginn 11. júní kl. 17:00. Aðgangur ókeypis í boði félagsmiðstöðvarinnar og Íþrótta- og æskulýðs...
Lesa fréttina Sirkusskemmtun í íþróttamiðstöðinni á laugardag

Tökum forskot á 17. júní!!!

Jay og Wes sýna „GEGGL“ listir sínar í íþróttamiðstöðinni, laugardaginn 11. júní kl. 17:00. Aðgangur ókeypis í boði félagsmiðstöðvarinnar og Íþrótta- og æskulýðsráðs. Allir velkomnir. Frítt námskeið a
Lesa fréttina Tökum forskot á 17. júní!!!
Elvar Már 5 ára

Elvar Már 5 ára

Í dag 8. júní er Elvar Már 5 ára. Í tilefni dagsins bjó hann sér til myndarlega kórónu, fékk að velja fyrstur í valinu, var veðurfræðingur og bauð upp á ávextina í ávaxtastund, flaggaði íslenska fánanum og var þjónn dags...
Lesa fréttina Elvar Már 5 ára

Ársreikningur 2010 aðgengilegur á heimasíðu

Nú er ársreikningur ársins 2010 aðgengilegur á heimasíðunni en bæjarstjórn samþykkti hann samhljóða við siðari umræðu á fundi sínum 31. maí. Niðurstöður ársreikningsins sýna traustan rekstur sveitarfélagsins. Rekstrarniðu...
Lesa fréttina Ársreikningur 2010 aðgengilegur á heimasíðu

Starfsmaður óskast í afleysingar í sumar

Auglýst er eftir starfsmanni í íþróttamiðstöðina í sumarafleysingar. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Starfsmaðurinn kemur til með að leysa stöðu baðvarðar í klefum karla en að auki þarf að sinna stöfrum við afgr...
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í afleysingar í sumar

ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN OPNAR Á FIMMTUDAG

Nú er það ákveðið að Íþróttamiðstöðin á Dalvík og þar með ræktin og sundlaugin opna á morgun fimmtudaginn    8. júní kl. 06:15. Við biðjumst velvirðingar á því að lokun skuli hafa tekið þetta langa...
Lesa fréttina ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN OPNAR Á FIMMTUDAG
Svæði fyrir lausa hunda

Svæði fyrir lausa hunda

Nú á dögunum fengu Svanfríður bæjarstjóri og Margrét upplýsingafulltrúi nemendur leikskólans Krílakots í heimsókn. Þau hafa undanfarið farið í stuttar ferðir til að skoða og kynna sér kóngulær. Meðal annars hafa þau nýtt...
Lesa fréttina Svæði fyrir lausa hunda

Íþróttamiðstöð og sundlaug lokuð fram yfir helgi

Nú er ljóst að íþróttamiðstöðin og sundlaugin verða lokuð fram yfir helgi og fram í byrjun næstu viku, vonandi ekki lengur en til þriðjudags þar sem sundnámskeið á að hefjast á miðvikudaginn. Vonast er til að varahlutir beri...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð og sundlaug lokuð fram yfir helgi

Lokun íþróttamiðstöðvar

Nú er ljóst að íþróttamiðstöðin og sundlaugin verða lokuð fram yfir helgi og fram í byrjun næstu viku, vonandi ekki lengur en til þriðjudags þar sem sundnámskeið á að hefjast á miðvikudaginn. Vonast er til að varahlutir beri...
Lesa fréttina Lokun íþróttamiðstöðvar

Reiðnámskeið 8.-15. júní

Hestaþjónustan Tvistur og Hestamannafélagið Hringur bjóða upp á reiðnámskeið í sumar fyrir börn og unglinga í Hringsholti við Dalvík. Námskeið verða dagana 8. - 15. júní, 6. - 13. júlí og 18. - 25. ágúst. Kennt er á virkum...
Lesa fréttina Reiðnámskeið 8.-15. júní

Veðurklúbburinn á Dalbæ gefur út júníspá sína

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú sent frá sér veðurspá sína fyrir júnímánuð en fundur var haldinn í klúbbnum 31.maí. Meðlimir klúbbsins telja að veður verði nokkur gott fram að 10. júní, en leiðinlegt frá þeim tíma og ...
Lesa fréttina Veðurklúbburinn á Dalbæ gefur út júníspá sína

Tafir á opnun íþróttamiðstöðvar

Nú er ljóst að ekki tekst að opna íþróttamiðstöðina fyrr en eftir helgi, vonandi ekki seinna en um miðja næstu viku. Þetta verður betur kynnt á heimasíðunni sem og í dreifibréfi eftir helgina. Orsakir þessa eru þær helstar a...
Lesa fréttina Tafir á opnun íþróttamiðstöðvar