Fréttir og tilkynningar

Gönguvika 2011 - Gamli Múlavegur

Í kvöld verður fyrsta ganga Gönguviku 2011 farin en þá verður Gamli Múlavegur genginn. Áður á þessari síðu var sagt frá breyttum brottfarastað en því hefur nú verið breytt til baka. Gengið verður Dalvíkurmegin og lagt af sta...
Lesa fréttina Gönguvika 2011 - Gamli Múlavegur

Laus störf til umsóknar í íþróttamiðstöðinni

Laus eru til umsóknar störf í íþróttamiðstöð og Sundlaug Dalvíkur. Um er að ræða afleysingastörf karla og kvenna í sumar og framtíðarstarf fyrir konu. Nánari upplýsingar má finna hér
Lesa fréttina Laus störf til umsóknar í íþróttamiðstöðinni

Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf yfirhafnavarðar

Hafnastjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir yfirhafnaverði. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf um mánaðamótin ágúst/september. Umsóknarfrestur er 3. júlí. Helstu verkefni yfirhafnavarðar eru: •...
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir laust starf yfirhafnavarðar

Gönguvika 2011 að hefjast

Á morgun, föstudaginn 24. júní, byrjar gönguvika í Dalvíkurbyggð 2011 með kynningu í Bergi kl. 20:30 og síðan göngu um Ólafsfjarðarmúla kl. 23:00. Vegna snjóalaga í fjöllum er áhugasömu göngufólki bent á að vera vel búið...
Lesa fréttina Gönguvika 2011 að hefjast
Fuglaskoðun á sunnudaginn

Fuglaskoðun á sunnudaginn

Náttúrusetrið á Húsbakka gengst fyrir fuglaskoðun í Hrísahöfða sunnudaginn 26. júní kl 11:00. Arnór Sigfússon fuglafræðingur verður með í för og segir frá því sem fyrir augu ber. Gengið verður frá Oís og tekur gangan um ...
Lesa fréttina Fuglaskoðun á sunnudaginn

Dalvíkurskóli auglýsir lausa stöðu umsjónakennara í 2. bekk

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar auglýsir lausa stöðu umsjónakennara fyrir 2. bekk, með starfsstöð á Dalvík. Umsóknarfrestur er til og með 29. júní. Nánari upplýsingar fást með því að smella hér.
Lesa fréttina Dalvíkurskóli auglýsir lausa stöðu umsjónakennara í 2. bekk

Bæjarstjórnarfundur 21. júní

DALVÍKURBYGGÐ 226.fundur 13. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 21. júní 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 09.06.2011, 586. fundur....
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 21. júní

17. júní í Dalvíkurbyggð

Eins og venja er þá er sundlaugin okkar lokuð á 17. júní en um kvöldið verður skemmtidagskrá í íþróttamiðstöðinni frá kl. 19:30. Einar Einstaki töframaður mætir og sýnir listir sínar og við fáum einnig heimsfræga júróvi...
Lesa fréttina 17. júní í Dalvíkurbyggð

Skrúðganga

Á morgun, fimmtudaginn 16. júní, verður farið í hina árlegu skrúðgöngu leikskólanna Kátakots og Krílakots. Lagt verður af stað frá Kátakoti um kl. 9:30 og haldið að Krílakoti þar sem börn og starfsfólk þar mun bætast í le...
Lesa fréttina Skrúðganga

Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út

Nýtt rammasamningsútboð á þjónustu verktaka í iðnaði nær til viðhaldsverkefna á fasteignum ríkisins um allt land. Útboðið tekur til fjölda iðngreina / þjónustuaðila s.s. blikksmiða og annarra málmiðnaðarmanna, málara, mú...
Lesa fréttina Viðhald á fasteignum ríkisins um allt land boðið út
Dagur hinna villtu blóma 18. júní

Dagur hinna villtu blóma 18. júní

Náttúrusetrið á Húsabakka býður upp á blómaskoðunarferð á „Degi hinna villtu blóma“ þann 18. júní nk. mæting er kl. 13:00 við Olís og genginn sem leið liggur göngustígurinn yfir í Hrísahöfða, hálfhring um Hr
Lesa fréttina Dagur hinna villtu blóma 18. júní

Hollvinir létu veðrið ekki á sig fá

Ekki er hægt að segja að veðrið hafi leikið við hollvini Húsabakka sem mættu á Húsabakkakvöld þann 8. júní sl. Engu að síður komu á milli 10-20 manns til að snyrta skógarreitinn, raka saman heyi, reyta illgresi og leggja hönd...
Lesa fréttina Hollvinir létu veðrið ekki á sig fá