Fréttir og tilkynningar

Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Laust er til umsóknar sumarstarf við Byggðasafnið Hvol á Dalvík. Um er að ræða starf í ágúst og fyrstu tvær vikurnar í júní 2011 Hæfniskröfur: • Áhugi á sögu byggðarinnar og á safnamálum. • Tungumálakunnátta er...
Lesa fréttina Sumarstarf við Byggðasafnið Hvol

Vorhátíð Dalvíkurskóla

Halló krakkar, pabbar og mömmur, afar og ömmur, frænkur og frændur !! Vorhátíð Dalvíkurskóla verður laugardaginn 14.maí frá klukkan 11:30 til 14:30. Þennan dag verður skólinn opinn öllum sem vilja skemmta sér saman og skoða afra...
Lesa fréttina Vorhátíð Dalvíkurskóla

Vorhátíð Kátakots 14. maí

Laugardaginn 14. maí verður opið hús á Kátakoti frá kl. 10-12. Foreldrar, systkini, ömmur, afar, frænkur, frændur og aðrir áhugasamir eru boðnir sérstaklega velkomnir til okkar þennan dag. Listaverk og verkefni barnanna eftir veturi...
Lesa fréttina Vorhátíð Kátakots 14. maí
Stórmót í blaki á Tröllaskaga 2012

Stórmót í blaki á Tröllaskaga 2012

36. Íslandsmót öldunga í blaki var haldið í Vestmannaeyjum dagana 5.-7.maí. Blaklið Rima í Dalvíkurbyggð sendi 4 lið á mótið, tvö karlalið og tvö kvennalið. A-lið karla spilaði í 2.deild og krækti sér í silfurverðlaun. Á...
Lesa fréttina Stórmót í blaki á Tröllaskaga 2012

Ný mánaðarskrá

Ný mánaðarskrá er komin út þar sem ýmsar breytingar hafa orðið frá því hin var sett inn fyrir nokkrum dögum. Heimasíðan er eitthvað að stríða okkur og komum við henni því ekki inn á síðuna. Þið fáið hana því senda í...
Lesa fréttina Ný mánaðarskrá

Salka kvennakór heldur vortónleika sína

Salka kvennakór heldur árlega vortónleika sína 12. maí kl. 20:30 í Dalvíkurkirkju og 15. maí kl. 16:00 í Siglufjarðarkirkju.  Á tónleikunum mun kórinn flytja íslensk dægurlög auk þess sem flutt verða lög af dagskrá sem æf...
Lesa fréttina Salka kvennakór heldur vortónleika sína
Vorhátíð Kátakots 14. maí

Vorhátíð Kátakots 14. maí

  Laugardaginn 14. maí verður opið hús á Kátakoti frá kl. 10-12. Foreldrar, systkini, ömmur, afar, frænkur, frændur og aðrir áhugasamir eru boðnir sérstaklega velkomnir til okkar þennan dag. Listaverk og verkefni barnanna eftir...
Lesa fréttina Vorhátíð Kátakots 14. maí
Fjölmenni á kynningarfundi um Húsabakka

Fjölmenni á kynningarfundi um Húsabakka

Fjölmennt var á kynningar- og umræðufundi um framtíð Húsabakka sem haldinn var á Rimum í gærkveldi. Nefnd um framtíð Húsabakka kynnti hugmyndir sem henni hafa borist að undanförnu og einnig kynntu þeir aðilar sem starfa á staðnu...
Lesa fréttina Fjölmenni á kynningarfundi um Húsabakka
Framkvæmdir við sýningu hafnar.

Framkvæmdir við sýningu hafnar.

Rúnar Búason og menn hans hófu í gær framkvæmdir á Húsabakka vegna uppsetningar sýningarinnar Friðland fuglanna. Setja þarf upp nokkur þil og smíða einn „turn“ en þegar því er lokið taka útlitshönnuðir sýningarinn...
Lesa fréttina Framkvæmdir við sýningu hafnar.

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna

Íslensku menntaverðlauninn verða nú í vor afhent í sjöunda sinn. Verðlaun þessi eru sannkölluð þjóðarverðlaun því hver og einn getur sent inn sínar tilnefningar. Við höfum flest skoðun á því hvað sé góður kennari, fráb...
Lesa fréttina Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna

Sögustund í Bergi föstudaginn 6. maí

Síðasta sögustundin á þessu vori verður í bókasafninu í Bergi föstudaginn 6. maí n.k. kl. 16.00 Þá mun Guðný Ólafsdóttir koma og lesa fyrir alla krakka, bókina Gula sendibréfið eftir Sigrúnu Eldjárn. Og enn lengjum við bóka...
Lesa fréttina Sögustund í Bergi föstudaginn 6. maí

Eyfirski safnadagurinn – Söfn fyrir börn

Hvorki fleiri né færri en 18 söfn og sýningar við Eyjafjörð opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 7. maí frá kl 11-17. Tilefnið er Eyfirski safnadagurinn sem nú er haldinn í fimmta sinn. Safnadagurinn er að þessu sinn...
Lesa fréttina Eyfirski safnadagurinn – Söfn fyrir börn