Fréttir og tilkynningar

Sveitaferð 20. maí

Nú er allt að verða nokkuð ljóst varðandi sveitaferðina okkar næstkomandi föstudag. Rútan kemur að Kátakoti kl. 12:30 og verður lagt af stað fljótlega eftir það, eða þegar allir hafa komið sér fyrir. Farið verður að Hofsá ...
Lesa fréttina Sveitaferð 20. maí
Sýningin tekur á sig mynd

Sýningin tekur á sig mynd

Hönnunarvinna fyrir sýninguna „Friðland fuglanna“ er komin vel af stað og smám saman taka hugmyndirnar á sig mynd. Hönnuðir sýnigarinnar eru hjónin Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. Þau eru bæði grafískir hönn...
Lesa fréttina Sýningin tekur á sig mynd

Aðalfundur Hollvinafélags Húsabakka

Aðalfundur Hollvinafélags Húsabakka var haldinn í síðustu viku. Kristín Gunnþórsdóttir sem setið hefur frá upphafi vék þá úr aðalstjórn en í hennar stað kom Karl Ingi Atlason. Einnig voru kjörnir tveir nýir varamenn, þær J
Lesa fréttina Aðalfundur Hollvinafélags Húsabakka

Þakkir

Okkur langar að þakka öllum þeim sem glöddu okkur með innliti til okkar á laugardaginn síðast liðinn. Það var frábær mæting en veðrið hefði mátt vera örlítið betra, það setti þó ekki strik í reikninginn fyrir okkur. Þet...
Lesa fréttina Þakkir

Skólaslit Tónlistarskólans

Skólaslit Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verður í Dalvíkurkirkju  föstudaginn  20. maí, kl. 16.30.
Lesa fréttina Skólaslit Tónlistarskólans

Nýtt héraðsfréttablað fyrir Dalvíkurbyggð

Nú stendur fyrir dyrum útgáfa nýs óháðs héraðsfréttablaðs fyrir Dalvíkurbyggð. Blaðið mun koma út vikulega og flytja; fréttir, fróðleik, pistla, aðsendar greinar, léttmeti, viðtöl, auglýsingar og ýmislegt annað er tengist...
Lesa fréttina Nýtt héraðsfréttablað fyrir Dalvíkurbyggð
Dalvíkurskóli hleypur til styrktar Unicef

Dalvíkurskóli hleypur til styrktar Unicef

Föstudaginn 13. maí hlupu krakkarnir í Dalvíkurskóla áheitahlaup til styrktar Unicef, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Þetta er í fjórða sinn sem Dalvíkurskóli er þátttakandi í þessu átaki og hefur árangurinn verið með því...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli hleypur til styrktar Unicef

Opið Íþróttamót Hrings

Opið Íþróttamót Hrings verður haldið laugardaginn 21.maí á Hringsholtsvelli. Keppni hefst kl 10:30. Keppt verður í eftirfarandi greinum: Opinn flokkur og ungmennaflokkur. Tölt 4-gangur 5-gangur Gæðingaskeið 10...
Lesa fréttina Opið Íþróttamót Hrings

Ýmsar upplýsingar í maí 2011

Því miður hefur heimasíða sundlaugarinnar verið að stríða okkur lengi vel og við ekki verið dugleg að setja inn fréttir eða annað sem gæti gagnast gestum okkar. Úr því verður bætt á næstunni en hér eru til að byrja með no...
Lesa fréttina Ýmsar upplýsingar í maí 2011

Bæjarstjórnarfundur 17. maí

DALVÍKURBYGGÐ 224.fundur 11. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 17. maí 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 20.04.2011, 581. fundur b...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 17. maí

Bæjarskrifstofan er lokuð á morgun, 13. maí frá kl. 12:00

Viðskiptavinir bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar athugið: Bæjarskrifstofan verður lokuð frá kl. 12:00 föstudaginn 13. maí 2011 vegna fræðsluferðar starfsmanna bæjarskrifstofu. Skrifstofan og skiptiborðið opnar á venjulegum tíma ...
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan er lokuð á morgun, 13. maí frá kl. 12:00
Opin vika í leikskólanum Krílakoti; allir velkomnir

Opin vika í leikskólanum Krílakoti; allir velkomnir

Í þessari viku stendur yfir opin vika á leikskólanum Krílakoti. Við bjóðum foreldra, systkini, afa og ömmur, frænkur og frændur og aðra áhugasama velkomna í heimsókn til okkar vikuna 9.-13. maí. Við opnum dyrnar og bjóðum áhug...
Lesa fréttina Opin vika í leikskólanum Krílakoti; allir velkomnir