Fréttir og tilkynningar

Lokað fyrir heitavatnið í Ásvegi 5. maí

Heitavatnið verður tekið af í Ásvegi á Dalvík klukkan átta í fyrramálið (5. maí) vegna viðgerða. Heitavatnslaust verður eitthvað fram eftir degi. Nánari upplýsingar veitir Baldur í síma 892-3891
Lesa fréttina Lokað fyrir heitavatnið í Ásvegi 5. maí

Kajak kynning frá Ferðafélagi Svarfdæla

Ferðafélag Svarfdæla verður með kajak-kynningu, laugardaginn 7. maí klukkan 10:00 við höfnina á Dalvík. Allir velkomnir. 
Lesa fréttina Kajak kynning frá Ferðafélagi Svarfdæla

Hvað er að gerast á Húsabakka?

Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar boðar til íbúafundar að Rimum fimmtudagskvöldið 5. maí kl. 20.30. Efni fundarins er: 1. Kynning á þeirri starfsemi sem nú er að Húsabakka og Rimum og framtíðaráform þeirra sem að henni standa. 2. ...
Lesa fréttina Hvað er að gerast á Húsabakka?

Deildarstjóri við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Laus er til umsóknar staða deildarstjóra við Grunnaskóla Dalvíkurbyggðar. Umsóknarfrestur er til 13. maí 2011. Nánari upplýsingar gefur Gísli Bjarnason, skólastjóri, í síma 460 4983 / 863 1329, og á netfanginu gisli@dalvikurbyggd....
Lesa fréttina Deildarstjóri við Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Vorsýning Leikbæjar 4. maí

Vorsýning Leikbæjar verður haldin miðvikudaginn 4. maí og stendur sýningin frá kl. 16:30-17:20. Kl. 17:30 munu börnin vera með danssýningu í félagsheimilinu. Í framhaldi af því munu börnin sem hafa verið þátttakendur í tónlist...
Lesa fréttina Vorsýning Leikbæjar 4. maí

Frábær árangur á Andrésarleikunum

Andrésar Andarleikum var slitið á föstudaginn en þetta árið voru þeir í seinna lagi þar sem sumardaginn fyrsta bar upp á skýrdag. Þátttakendur frá Skíðafélagi Dalvíkur voru 69 og hlutu þeir samtals 43 verðlaun og voru 27 þeir...
Lesa fréttina Frábær árangur á Andrésarleikunum

Skólahreysti - úrslitakeppnin

Úrslitakeppni Skólahreysti 2011 var haldin í Laugardalshöll í gær. 50 krakkar úr 8.-10. bekk fylgdu keppnisliðinu okkar suður og gekk ferðin vel. Liðið okkar tók vel á því í úrslitunum og barðist hetjulega við gríðarsterk li
Lesa fréttina Skólahreysti - úrslitakeppnin