Fréttir og tilkynningar

Námsverið á Dalvík

Í Námsverinu á Dalvík er nú í vetur sem fyrr boðið uppá fjölbreytt úrval námskeiða. Haustdagskráin er að fara af stað,  þegar er komin áhugaverð dagskrá fyrir haustönn 2010. Upplýsingar um f...
Lesa fréttina Námsverið á Dalvík

Námskeið um vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Ákveðið hefur verið að halda á Akureyri, tveggja daga námskeið um vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn, öryggisverði og aðra þá er áhuga kunna að hafa, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið stendur frá kl. 9-16, dagana 7. og ...
Lesa fréttina Námskeið um vinnuvernd fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Truflanir á heita vatninu í Svarfaðardal í dag

Það verða truflanir á heita vatninu í dag, fimmtudaginn 16. september, frá Húsabakka og fram að Steindyrum vegna viðgerða. Hitaveita Dalvíkur
Lesa fréttina Truflanir á heita vatninu í Svarfaðardal í dag

Sunddagurinn mikli í Sundlaug Dalvíkur

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 18. september í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 10 - 16. Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200m, 400m og 1000m sund.  Í sundlauginni verður lei
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli í Sundlaug Dalvíkur

Gangaganga

Laugardaginn 18. september er áformuð ganga yfir Vaðlaheiði milli væntanlegra gangamunna Vaðlaheiðarganga. Lagt verður af stað í gönguna frá Skógum (gamli Vaðlaheiðarvegurinn) í Fnjóskadal kl 10:30. Vaðlaheiðargöng verða 7,4 k...
Lesa fréttina Gangaganga
Tónar eiga töframál

Tónar eiga töframál

Í dag kom Þura til okkar en hún verður alltaf á föstudögum frá 9:30 - 12:00. Yngri krakkarnir halda sínum hópum en eldri krakkarnir eru í tveimur hópum (sömu og í sundkennslu). Þetta gekk allt saman mjög vel og krakkarnir ljómuðu...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál

Starfsmannafundur að degi þann 27. september

Eins og fram kemur á skóladagatali fyrir skólaárið 2010-2011 er starfsmannafundur frá kl. 12:15 - 16:00 þann 27. september nk. Þennan dag þarf því að sækja börnin í síðasta lagi kl. 12:15.
Lesa fréttina Starfsmannafundur að degi þann 27. september

Auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð KEA

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka: Til einstaklinga, félaga eða hópa sem vinna að mikilvægum menningarmálum á félagssvæðinu. Um getur verið að ræða málefni á sviði félagsmála, minja, lista og almennt þeirra má...
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð KEA

Þrýstingsfall á á heita vatninu í Svarfaðardal í nótt.

Vegna rafmagnsleysis gæti orðið þrýstingsfall á heita vatninu í Svarfaðardal á tímabilinu kl. 24 - 02 í nótt.
Lesa fréttina Þrýstingsfall á á heita vatninu í Svarfaðardal í nótt.
Göngudagur

Göngudagur

Í gær gengu elstu börnin með 1. bekk að Seltóftum í brakandi  blíðu. Allir skemmtu sér ljómandi vel og nutu sín í veðurblíðunni. Myndir frá deginum eru komnar í myndasafnið sem er undir "hópar".
Lesa fréttina Göngudagur
Magnús Adrian 4 ára

Magnús Adrian 4 ára

Þann 1. september varð Magnús Adrian 4 ára. Hann bjó sér til kórónu og flaggaði í tilefni dagsins. Svo var haldin afmælisveisla fyrir júlí og ágúst börnin. Við óskum Magnúsi Adrían og hinum afmælisbörnunum innilega til haming...
Lesa fréttina Magnús Adrian 4 ára
Elvar Ferdinand 4 ára

Elvar Ferdinand 4 ára

Þann 31. ágúst varð Elvar Ferdinand 4 ára. Hann bjó sér til kórónu, bauð börnunum ávexti og Flaggaði í tilefni dagsins. Allir sungu svo afmælissönginn fyrir hann. Við óskum Elvari innilega til hamingju með afmælið.   ...
Lesa fréttina Elvar Ferdinand 4 ára